Grét af gleði þegar Kanada komst loksins á HM: „Draumurinn hefur ræst“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2022 16:31 Alphonso Davies leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með þegar hann komst að því að Kandamenn væru öruggir með sæti á HM. Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies gat ekki haldið aftur af tárunum þegar Kanada komst á HM í fyrsta sinn í 36 ár. Kanadamenn tryggðu sér farseðilinn á HM í Katar með 4-0 sigur á Jamaíkumönnum í Toronto í gær. Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett skoruðu í rétt mark og Andrian Mariappa í rangt mark. Kanadamenn fögnuðu vel og innilega enda að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1986. Kanada tapaði þá öllum þremur leikjunum sínum og skoraði ekki mark. Davies er skærasta fótboltastjarna Kanada en gat ekki tekið þátt í leiknum í gær. Hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði vegna hjartavandamála. Davies fylgdist samt að sjálfsögðu með leiknum í sjónvarpinu og leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með á Twitch þegar lokaflautið gall. „Ég er á leiðinni á HM! Við erum á leiðinni á HM, maður! Ég trúi þessu ekki,“ gólaði Davies og grét af gleði. „Ég er að fara að gráta. Draumurinn hefur ræst.“ Alphonso Davies reaction for Canada is simply amazing. #Canada@OneSoccer pic.twitter.com/4TatxdDtVu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 27, 2022 Davies, sem er 21 árs, hefur leikið þrjátíu landsleiki og skorað tíu mörk. Hann hefur leikið með Bayern München frá 2018. Foreldarar Davies eru frá Líberíu en hann fæddist í flóttamannabúðum í Gana. Þegar hann var fimm ára flutti fjölskyldan til Kanada og settist að í Edmonton. HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Sjá meira
Kanadamenn tryggðu sér farseðilinn á HM í Katar með 4-0 sigur á Jamaíkumönnum í Toronto í gær. Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett skoruðu í rétt mark og Andrian Mariappa í rangt mark. Kanadamenn fögnuðu vel og innilega enda að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1986. Kanada tapaði þá öllum þremur leikjunum sínum og skoraði ekki mark. Davies er skærasta fótboltastjarna Kanada en gat ekki tekið þátt í leiknum í gær. Hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði vegna hjartavandamála. Davies fylgdist samt að sjálfsögðu með leiknum í sjónvarpinu og leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með á Twitch þegar lokaflautið gall. „Ég er á leiðinni á HM! Við erum á leiðinni á HM, maður! Ég trúi þessu ekki,“ gólaði Davies og grét af gleði. „Ég er að fara að gráta. Draumurinn hefur ræst.“ Alphonso Davies reaction for Canada is simply amazing. #Canada@OneSoccer pic.twitter.com/4TatxdDtVu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 27, 2022 Davies, sem er 21 árs, hefur leikið þrjátíu landsleiki og skorað tíu mörk. Hann hefur leikið með Bayern München frá 2018. Foreldarar Davies eru frá Líberíu en hann fæddist í flóttamannabúðum í Gana. Þegar hann var fimm ára flutti fjölskyldan til Kanada og settist að í Edmonton.
HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Sjá meira