Mosfellingar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Ými og eftir eitt mark frá Hrafni Guðmundssyni og tvö frá Elmari Kára Cogic var staðan 3-0 ía hálfleik.
Sigurður Gísli Bond Snorrason og Ásgeir Frank Ásgeirsson skoruðu svo sitt markið hvor í síðari hálfleik og gulltryggðu 5-0 sigur Aftureldingar.
Þá unnu Grindvíkingar öruggan 6-0 sgiur gegn Elliða og Ægir frá Þorlákshöfn gerði sér lítið fyrir og skoraði 15 mörk gegn KFB.
Úrslit kvöldsins
Reynir S. 6-1 Árbær
Grótta 8-0 KH
Boltafélag Norðfjarðar 0-2 Einherji
KFK 0-1 Þróttur
Afturelding 5-0 Ýmir
Elliði 0-6 Grindavík
Haukar 3-1 Léttir
KFB 0-15 Ægir
KFG - Augnablik (Upplýsingar vantar)
Vængir Júpiters 7-0 Álafoss
RB - Gullfákinn (Upplýsingar vantar)