Tiger Woods tilkynnir um þátttöku sína á enn einu mótinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2022 07:01 Tiger Woods ætlar að hita upp fyrir The Open með því að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí. Gregory Shamus/Getty Images Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur gefið það út að hann ætli sér að taka þá á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí, tæpum tveimur vikum áður en The Open-risamótið fer fram. Fyrr í vikunni greindi Tiger frá því að hann ætlaði sér að vera með á The Open sem fram fer dagana 14.-17. júlí, en það verður annað risamótið sem hann tekur þátt í á árinu. Tiger snéri til baka á golfvöllinn eftir bílslys þegar hann lék 72 holur á Masters-mótinu sem fram fór á Augusta National vellinum síðustu helgi. Eins og áður segir hefur kylfingurinn nú gefið það út að hann ætli sér að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu sem fram fer dagana 4. og 5. júlí, en ásamt Tiger verða þekkt nöfn á borð við Rory McIlroy, Jon Rahm og Brooks Koepka. Þetta verður í fjórða skiptið sem Tiger tekur þátt í mótinu, en það verður haldið á Adare Manor vellinum þar sem Ryder-bikarinn verður haldinn árið 2027. „Nærvera hans á Adare Manor vellinum mun án efa byggja upp mikla spennu fyrir þær þúsundir áhorfenda sem ætla sér að mæta,“ sagði JP McManus, skipuleggjandi mótsins, um þær fréttir að Tiger Woods ætli að vera með. „Við erum virkilega þakklát honum fyrir að gefa frítíma sinn til að vera með okkur.“ Golf Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrr í vikunni greindi Tiger frá því að hann ætlaði sér að vera með á The Open sem fram fer dagana 14.-17. júlí, en það verður annað risamótið sem hann tekur þátt í á árinu. Tiger snéri til baka á golfvöllinn eftir bílslys þegar hann lék 72 holur á Masters-mótinu sem fram fór á Augusta National vellinum síðustu helgi. Eins og áður segir hefur kylfingurinn nú gefið það út að hann ætli sér að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu sem fram fer dagana 4. og 5. júlí, en ásamt Tiger verða þekkt nöfn á borð við Rory McIlroy, Jon Rahm og Brooks Koepka. Þetta verður í fjórða skiptið sem Tiger tekur þátt í mótinu, en það verður haldið á Adare Manor vellinum þar sem Ryder-bikarinn verður haldinn árið 2027. „Nærvera hans á Adare Manor vellinum mun án efa byggja upp mikla spennu fyrir þær þúsundir áhorfenda sem ætla sér að mæta,“ sagði JP McManus, skipuleggjandi mótsins, um þær fréttir að Tiger Woods ætli að vera með. „Við erum virkilega þakklát honum fyrir að gefa frítíma sinn til að vera með okkur.“
Golf Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira