Ráku þjálfarann sem fékk Arnór en vildi ekki nýta hann Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2022 15:30 Arnór Sigurðsson lék með landsliðinu gegn Spáni og Finnlandi í lok síðasta mánaðar en hefur annars ekki spilað margar mínútur á þessu ári. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Ítalska knattspyrnufélagið Venezia rak í dag þjálfarann Paolo Zanetti eftir átta tapleiki í röð. Hann skilur við liðið á botni A-deildarinnar þegar fimm leikir eru eftir. Fyrir tímabilið fékk Zanetti landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til Feneyja að láni frá CSKA Moskvu en Arnór hefur hins vegar sáralítið spilað á Ítalíu. Samkvæmt Soccerway eru deildarleikirnir aðeins níu hjá Arnóri í allan vetur, allir sem varamaður, og mínúturnar samtals 173 eða sem samsvarar minna en tveimur heilum leikjum. Arnór hefur því lítið getað gert til að breyta skelfilegu gengi Venezia sem eins og fyrr segir er komið á botn ítölsku deildarinnar. Þar er liðið með 22 stig, sex stigum frá næsta örugga sæti en með leik til góða. Næsti leikur Venezia er útileikur gegn stórliði Juventus á sunnudaginn. Í síðustu leikjum tímabilsins mun Andrea Soncin, þjálfari ungmennaliðs Venezia, stýra liðinu. Jakob Franz Pálsson, Hilmir Rafn Mikaelsson og Kristófer Jónsson eru leikmenn ungmennaliðs Venezia og á dögunum kom Fylkismaðurinn Theodór Ingi Óskarsson til félagsins til reynslu. Zanetti tók við Venezia árið 2020 og stýrði liðinu upp í A-deild í fyrsta sinn í 19 ár. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Fyrir tímabilið fékk Zanetti landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til Feneyja að láni frá CSKA Moskvu en Arnór hefur hins vegar sáralítið spilað á Ítalíu. Samkvæmt Soccerway eru deildarleikirnir aðeins níu hjá Arnóri í allan vetur, allir sem varamaður, og mínúturnar samtals 173 eða sem samsvarar minna en tveimur heilum leikjum. Arnór hefur því lítið getað gert til að breyta skelfilegu gengi Venezia sem eins og fyrr segir er komið á botn ítölsku deildarinnar. Þar er liðið með 22 stig, sex stigum frá næsta örugga sæti en með leik til góða. Næsti leikur Venezia er útileikur gegn stórliði Juventus á sunnudaginn. Í síðustu leikjum tímabilsins mun Andrea Soncin, þjálfari ungmennaliðs Venezia, stýra liðinu. Jakob Franz Pálsson, Hilmir Rafn Mikaelsson og Kristófer Jónsson eru leikmenn ungmennaliðs Venezia og á dögunum kom Fylkismaðurinn Theodór Ingi Óskarsson til félagsins til reynslu. Zanetti tók við Venezia árið 2020 og stýrði liðinu upp í A-deild í fyrsta sinn í 19 ár.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira