Big Lebowski-leikarinn Jack Kehler látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2022 10:05 Jack Kehler í hlutverki leigusalans Marty í myndinni The Big Lebowski. Bandaríski leikarinn Jack Kehler, sem er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk leigusala The Dude í myndinni Big Lebowski, er látinn. Hann varð 75 ára gamall. Deadline hefur eftir syni Kehler að leikarinn hafi látist í Los Angeles síðastliðinn laugardag af völdum hvítblæðis. Margir muna eftir Kehler í hlutverki leigusalans Marty í The Big Lebowski frá árinu 1998 þar sem hann minnir The Dude, í túlkun Jeff Bridges, á að „á morgun sé nú þegar tíundi“ dagur mánaðarins og því sé löngu kominn tími til að borga leiguna. Þá segir hann Dude frá því að hann hafi „loksins fengið salinn“ sem hann vildi til að sýna dansatriði sitt. Óskaði hann svo eftir því að Dude myndi mæta til að fylgjast með atriðinu og koma með ábendingar. Síðar í myndinni sést svo þegar Dude og félagar hans fylgjast með umræddu dansatriði. Úr dansatriði Marty. Kehler birtist í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á rúmlega fjögurra áratuga leiklistarferli sínum. Meðal sjónvarpsþátta sem Kehler lék í má nefna Hill Street Blues, Hunter, Cagney & Lacey, L.A. Law, Newhart og St. Elsewhere á níunda áratug síðustu aldar og síðar ER, 24, NYPD Blue, Angel, Mad Men, Monk, Bones og Love, Victor. Þá lék hann sömuleiðis í kvikmyndum á borð við Invincible, Pineapple Express, Fever Pitch, Austin Powers: The Spy Who Shagged Me, Lethal Weapon 4, Waterworld, Wyatt Earp, Dudley Do-Right, The Last Boy Scout, Point Break (1991), I Love You to Death, Man in Black II og Year of the Dragon. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fleiri fréttir Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Sjá meira
Deadline hefur eftir syni Kehler að leikarinn hafi látist í Los Angeles síðastliðinn laugardag af völdum hvítblæðis. Margir muna eftir Kehler í hlutverki leigusalans Marty í The Big Lebowski frá árinu 1998 þar sem hann minnir The Dude, í túlkun Jeff Bridges, á að „á morgun sé nú þegar tíundi“ dagur mánaðarins og því sé löngu kominn tími til að borga leiguna. Þá segir hann Dude frá því að hann hafi „loksins fengið salinn“ sem hann vildi til að sýna dansatriði sitt. Óskaði hann svo eftir því að Dude myndi mæta til að fylgjast með atriðinu og koma með ábendingar. Síðar í myndinni sést svo þegar Dude og félagar hans fylgjast með umræddu dansatriði. Úr dansatriði Marty. Kehler birtist í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á rúmlega fjögurra áratuga leiklistarferli sínum. Meðal sjónvarpsþátta sem Kehler lék í má nefna Hill Street Blues, Hunter, Cagney & Lacey, L.A. Law, Newhart og St. Elsewhere á níunda áratug síðustu aldar og síðar ER, 24, NYPD Blue, Angel, Mad Men, Monk, Bones og Love, Victor. Þá lék hann sömuleiðis í kvikmyndum á borð við Invincible, Pineapple Express, Fever Pitch, Austin Powers: The Spy Who Shagged Me, Lethal Weapon 4, Waterworld, Wyatt Earp, Dudley Do-Right, The Last Boy Scout, Point Break (1991), I Love You to Death, Man in Black II og Year of the Dragon.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fleiri fréttir Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Sjá meira