Teitur skoraði þrjú mörk úr sjö skotum í leiknum.
Flensborg á erfitt verkefni fyrir höndum en til þess að komast áfram í undanúrslit þurfa þeir nú að sækja a.m.k. fimm marka sigur í seinni leik liðanna sem fer fram næsta fimmtudag í Barcelona.
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensborg eru í slæmum málum eftir fjögurra marka tap á heimavelli gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta, 29-33.
Teitur skoraði þrjú mörk úr sjö skotum í leiknum.
Flensborg á erfitt verkefni fyrir höndum en til þess að komast áfram í undanúrslit þurfa þeir nú að sækja a.m.k. fimm marka sigur í seinni leik liðanna sem fer fram næsta fimmtudag í Barcelona.