Taka raflínu til Eyja úr rekstri vegna hrafnsunga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. maí 2022 15:23 Sjá má umræddan laup á miðjustaurnum. Vísir/Vilhelm Landsnet hefur ákveðið að taka Vestmannaeyjalínu 1 úr rekstri næstu vikurnar vegna „óvæntra leigjenda“. Hrafnapar hefur búið sér til laup á endastæðu línunnar við Rimakot. Landsnet greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hrafnaparið hafi fjölgað sér. „Þar sem við hjá Landsneti leggjum okkur alltaf fram við að sýna ábyrgð í umgengni við náttúruna höfðum við pínu áhyggjur af ungunum þegar þeir færu að fara úr hreiðrinu. Þar sem línan skiptir ekki sköpum á svæðinu í augnablikinu ákváðum við að taka hana úr rekstri á meðan ungarnir væru að komast á legg,“ segir í Facebook-færslunni. Í samtali við Vísi segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, að það að línan sé tekin tímabundið úr rekstri hafi ekki áhrif á flutningsgetu rafmangs til Eyja eða afhendingaröryggi þar sem alls liggi þrír strengir til Eyja. „Þetta var rakið tækifæri til að bjarga þessum ungum,“ segir hún. Hún segir það þekkt í raflínubransanum að fuglar geri sér hreiður í raflínustaurum. Þó segist hún ekki reka minni til þess að lína hafi verið tekin úr rekstri vegna hreiðurgerðar fugla. „Það er bara vonandi að þessir hrafnar komist á legg og þegar það gerist þá munum við hreinsa hreiðrið úr stæðunni svo þeir komi ekki aftur.“ Dýr Fuglar Orkumál Vestmannaeyjar Rangárþing eystra Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Landsnet greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hrafnaparið hafi fjölgað sér. „Þar sem við hjá Landsneti leggjum okkur alltaf fram við að sýna ábyrgð í umgengni við náttúruna höfðum við pínu áhyggjur af ungunum þegar þeir færu að fara úr hreiðrinu. Þar sem línan skiptir ekki sköpum á svæðinu í augnablikinu ákváðum við að taka hana úr rekstri á meðan ungarnir væru að komast á legg,“ segir í Facebook-færslunni. Í samtali við Vísi segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, að það að línan sé tekin tímabundið úr rekstri hafi ekki áhrif á flutningsgetu rafmangs til Eyja eða afhendingaröryggi þar sem alls liggi þrír strengir til Eyja. „Þetta var rakið tækifæri til að bjarga þessum ungum,“ segir hún. Hún segir það þekkt í raflínubransanum að fuglar geri sér hreiður í raflínustaurum. Þó segist hún ekki reka minni til þess að lína hafi verið tekin úr rekstri vegna hreiðurgerðar fugla. „Það er bara vonandi að þessir hrafnar komist á legg og þegar það gerist þá munum við hreinsa hreiðrið úr stæðunni svo þeir komi ekki aftur.“
Dýr Fuglar Orkumál Vestmannaeyjar Rangárþing eystra Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira