Ronaldo í stuði | Martínez bjargaði stigi fyrir Spán Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júní 2022 21:00 Ronaldo skoraði tvö og lagði upp eitt í kvöld. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í stórsigri Portúgal á Sviss og Spánverjar náðu naumlega í stig í Prag. Tveir leikir fóru fram í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Tékkar voru með þrjú stig á toppi riðilsins fyrir kvöldið eftir 2-1 sigur á Sviss í fyrsta leik en Spánn og Portúgal voru með eitt stig hvort eftir jafntefli liðanna í vikunni. Sviss er enn án stiga eftir stórtap, 4-0, fyrir Portúgal í Lissabon í kvöld. William Carvalho kom Portúgal yfir eftir stundarfjórðungsleik eftir stoðsendingu frá Cristiano Ronaldo. Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik áður en Joao Cancelo innsiglaði 4-0 sigurinn um miðjan síðari hálfleik. Jakob Pesek kom Tékklandi óvænt yfir gegn Spáni eftir aðeins fjögurra mínútna leik í Prag í kvöld. 1-0 stóð fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar ungstirnið Pablo Gavira, leikmaður Barcelona, jafnaði fyrir Spán. Jan Kuchta kom Tékklandi aftur í forystu á 66. mínútu og aftur beið fram í uppbótartíma eftir jöfnunarmarki Spánar. Inigo Martinez, varnarmaður Athletic Bilbao, tryggði Spánverjum þá stig og 2-2 jafntefli. Úrslit dagsins í Þjóðadeildinni A-deild, riðill 2: Tékkland 2-2 Spánn Portúgal 4-0 Sviss B-deild, riðill 4: Serbía 4-1 Slóvenía Svíþjóð 1-2 Noregur C-deild, riðill 2: Kýpur 0-0 Norður-Írland Kósóvó 0-1 Grikkland C-deild, riðill 4: Gíbraltar 0-2 Norður-Makedónía Búlgaría 2-5 Georgía D-deild, riðill 2: San Marínó 0-2 Malta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Tékkar voru með þrjú stig á toppi riðilsins fyrir kvöldið eftir 2-1 sigur á Sviss í fyrsta leik en Spánn og Portúgal voru með eitt stig hvort eftir jafntefli liðanna í vikunni. Sviss er enn án stiga eftir stórtap, 4-0, fyrir Portúgal í Lissabon í kvöld. William Carvalho kom Portúgal yfir eftir stundarfjórðungsleik eftir stoðsendingu frá Cristiano Ronaldo. Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik áður en Joao Cancelo innsiglaði 4-0 sigurinn um miðjan síðari hálfleik. Jakob Pesek kom Tékklandi óvænt yfir gegn Spáni eftir aðeins fjögurra mínútna leik í Prag í kvöld. 1-0 stóð fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar ungstirnið Pablo Gavira, leikmaður Barcelona, jafnaði fyrir Spán. Jan Kuchta kom Tékklandi aftur í forystu á 66. mínútu og aftur beið fram í uppbótartíma eftir jöfnunarmarki Spánar. Inigo Martinez, varnarmaður Athletic Bilbao, tryggði Spánverjum þá stig og 2-2 jafntefli. Úrslit dagsins í Þjóðadeildinni A-deild, riðill 2: Tékkland 2-2 Spánn Portúgal 4-0 Sviss B-deild, riðill 4: Serbía 4-1 Slóvenía Svíþjóð 1-2 Noregur C-deild, riðill 2: Kýpur 0-0 Norður-Írland Kósóvó 0-1 Grikkland C-deild, riðill 4: Gíbraltar 0-2 Norður-Makedónía Búlgaría 2-5 Georgía D-deild, riðill 2: San Marínó 0-2 Malta
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira