Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 19:31 Leikmenn Real Madrid fögnuðu titlinum vel og innilega GETTY iMAGES Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra. Madrídingar byrjuðu betur og byrjuðu á því að skora fyrstu sjö stig leiksins en Börsungar virkuðu ekki tengdir í byrjun leiks og tók það þá þrjár mínútur að skora sín fyrstu stig. Börsungar áttu í brasi sóknarlega á móti sterkum varnarleik og fundu sig 14 stigum undir í öðrum leikhluta en unnu sig til baka og voru ekki nema einu stigi á eftir Madrid í hálfleik 34-33. Leikurinn var svo í miklu jafnvægi allan seinni hálfleikinn. Staðan var 57-56 eftir þriðja leikhluta og virtist allt stefna í æsispennandi lokafjórðungu. Madridíngar slökktu þá glóð með 10-3 spretti í lokaleikhlutanum og héldu Börsungum sjö stigum fyrir aftan sig allt til loka leiksins og fögnuðu sínum 36. meistaratitli. Walter Tavares var valinn bestur í úrslitakeppninniGETTY iMAGES Langbestur var Walter Tavares en hann skoraði 25 stig, tók 13 ráköst og endaði með 41 framlagsstig og var réttilega valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnnar. Tavares skoraði 13,2 stig að meðaltali í leik, tók 6,2 fráköst og var með 20 framlagspunkta að meðaltali. Spænski körfuboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira
Madrídingar byrjuðu betur og byrjuðu á því að skora fyrstu sjö stig leiksins en Börsungar virkuðu ekki tengdir í byrjun leiks og tók það þá þrjár mínútur að skora sín fyrstu stig. Börsungar áttu í brasi sóknarlega á móti sterkum varnarleik og fundu sig 14 stigum undir í öðrum leikhluta en unnu sig til baka og voru ekki nema einu stigi á eftir Madrid í hálfleik 34-33. Leikurinn var svo í miklu jafnvægi allan seinni hálfleikinn. Staðan var 57-56 eftir þriðja leikhluta og virtist allt stefna í æsispennandi lokafjórðungu. Madridíngar slökktu þá glóð með 10-3 spretti í lokaleikhlutanum og héldu Börsungum sjö stigum fyrir aftan sig allt til loka leiksins og fögnuðu sínum 36. meistaratitli. Walter Tavares var valinn bestur í úrslitakeppninniGETTY iMAGES Langbestur var Walter Tavares en hann skoraði 25 stig, tók 13 ráköst og endaði með 41 framlagsstig og var réttilega valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnnar. Tavares skoraði 13,2 stig að meðaltali í leik, tók 6,2 fráköst og var með 20 framlagspunkta að meðaltali.
Spænski körfuboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira