Tvöfaldir Evrópumeistarar settir í bann Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2022 16:31 Aðeins þrjú ár eru síðan Vardar varð Evrópumeistari í annað sinn en nú má liðið ekki taka þátt í Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag að norður-makedónska meistaraliðið Vardar mætti ekki taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð. Vardar hefur síðastliðinn áratug verið á meðal helstu stórvelda í evrópskum handbolta og á árunum 2017-2019 komst liðið þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, og varð tvívegis Evrópumeistari. Ástæðan fyrir banninu er fjárhagsvandræði Vardar. Í tilkynningu frá EHF segir að ákvörðun um bannið hafi verið tekin eftir nærri tveggja ára tilraunir EHF til að sjá til þess að Vardar gerði upp skuldir sínar. Félagið hafi hunsað að greiða samningsbundnum leikmönnum laun. It will be the first Champions League season without Vardar since 2012/13 and the first Champions League season without a club (if Pelister wont get a wildcard) since 2000/01 .— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 22, 2022 Í tilkynningu frá EHF segir jafnframt að allt hafi verið reynt til að Vardar gæti áfram keppt í sterkustu keppni Evrópu, með miklum bréfaskriftum, einkasamtölum og tímaáætlunum, en að forráðamenn Vardar hafi sífellt dregið lappirnar eða jafnvel ekki svarað. Þá hafi greiðslur aðeins verið greiddar að hluta. Það var því einróma ákvörðun framkvæmdastjórnar EHF síðastliðinn föstudag að Vardar gæti ekki fengið keppnisleyfi fyrir næsta tímabil og fær félagið endurgreidd þau gjöld sem það hafði þó lagt fram í von um keppnisleyfi. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Vardar hefur síðastliðinn áratug verið á meðal helstu stórvelda í evrópskum handbolta og á árunum 2017-2019 komst liðið þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, og varð tvívegis Evrópumeistari. Ástæðan fyrir banninu er fjárhagsvandræði Vardar. Í tilkynningu frá EHF segir að ákvörðun um bannið hafi verið tekin eftir nærri tveggja ára tilraunir EHF til að sjá til þess að Vardar gerði upp skuldir sínar. Félagið hafi hunsað að greiða samningsbundnum leikmönnum laun. It will be the first Champions League season without Vardar since 2012/13 and the first Champions League season without a club (if Pelister wont get a wildcard) since 2000/01 .— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 22, 2022 Í tilkynningu frá EHF segir jafnframt að allt hafi verið reynt til að Vardar gæti áfram keppt í sterkustu keppni Evrópu, með miklum bréfaskriftum, einkasamtölum og tímaáætlunum, en að forráðamenn Vardar hafi sífellt dregið lappirnar eða jafnvel ekki svarað. Þá hafi greiðslur aðeins verið greiddar að hluta. Það var því einróma ákvörðun framkvæmdastjórnar EHF síðastliðinn föstudag að Vardar gæti ekki fengið keppnisleyfi fyrir næsta tímabil og fær félagið endurgreidd þau gjöld sem það hafði þó lagt fram í von um keppnisleyfi.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira