Stelpurnar okkar bjóða alla velkomna á æfingu í dag Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2022 09:00 Íslenska landsliðið heldur af landi brott á mánudaginn. Fyrsti leikur á EM er 10. júlí. Getty/Omar Vega Þeir Íslendingar sem vilja hitta Sveindísi, Söru Björk, Glódísi og aðra leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta geta mætt á opna æfingu í dag, í aðdraganda þess að hópurinn heldur af landi brott vegna Evrópumótsins í Englandi. KSÍ býður til opinnar æfingar á Laugardalsvelli klukkan 11 og hvetur stuðningsmenn til að mæta. Það hafa leikmenn íslenska liðsins einnig verið duglegir að gera á samfélagsmiðlum. Opnað verður fyrir gesti klukkan 10:30 en viðburðurinn stendur yfir til 12:30. Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á EM á Englandi og af því tilefni verður blásið til opinnar æfingar á Laugardalsvelli á laugardaginn 25. júní klukkan 11:00.Við hvetjum alla stuðningsmenn og konur til að mæta og kveðja landsliðið fyrir EM!Hliðin opna klukkan 10:30 pic.twitter.com/vVmTTUT5CT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 23, 2022 Stuðningsmenn munu þó ekki geta fengið nýju EM-treyjuna frá Puma áritaða því samkvæmt Twitter-síðu KSÍ er treyjan ekki væntanleg til landsins fyrr en í næstu viku. Vegna fjölda fyrirspurna: Nýja landsliðstreyjan kemur loksins í sölu í næstu viku. Fylgist með á miðlum KSÍ og á https://t.co/QljFuGYVne - verður tilkynnt um leið og hún lendir. #dóttir pic.twitter.com/dXXeNRtkKO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 24, 2022 Íslenska landsliðið heldur svo af landi brott á mánudaginn og fer þá til Póllands þar sem liðið mætir heimakonum í vináttulandsleik 29. júní. Frá Póllandi fer íslenski hópurinn áfram til Þýskalands og æfir í nágrenni höfuðstöðva Puma sem eru í Herzogenaurach. Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og upphafsleikur EM fer fram á Old Trafford, á milli Englands og Austurríkis. Fyrsti leikur Íslands er svo gegn Belgíu 10. júlí á akademíuleikvangi Manchester City. Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
KSÍ býður til opinnar æfingar á Laugardalsvelli klukkan 11 og hvetur stuðningsmenn til að mæta. Það hafa leikmenn íslenska liðsins einnig verið duglegir að gera á samfélagsmiðlum. Opnað verður fyrir gesti klukkan 10:30 en viðburðurinn stendur yfir til 12:30. Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á EM á Englandi og af því tilefni verður blásið til opinnar æfingar á Laugardalsvelli á laugardaginn 25. júní klukkan 11:00.Við hvetjum alla stuðningsmenn og konur til að mæta og kveðja landsliðið fyrir EM!Hliðin opna klukkan 10:30 pic.twitter.com/vVmTTUT5CT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 23, 2022 Stuðningsmenn munu þó ekki geta fengið nýju EM-treyjuna frá Puma áritaða því samkvæmt Twitter-síðu KSÍ er treyjan ekki væntanleg til landsins fyrr en í næstu viku. Vegna fjölda fyrirspurna: Nýja landsliðstreyjan kemur loksins í sölu í næstu viku. Fylgist með á miðlum KSÍ og á https://t.co/QljFuGYVne - verður tilkynnt um leið og hún lendir. #dóttir pic.twitter.com/dXXeNRtkKO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 24, 2022 Íslenska landsliðið heldur svo af landi brott á mánudaginn og fer þá til Póllands þar sem liðið mætir heimakonum í vináttulandsleik 29. júní. Frá Póllandi fer íslenski hópurinn áfram til Þýskalands og æfir í nágrenni höfuðstöðva Puma sem eru í Herzogenaurach. Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og upphafsleikur EM fer fram á Old Trafford, á milli Englands og Austurríkis. Fyrsti leikur Íslands er svo gegn Belgíu 10. júlí á akademíuleikvangi Manchester City.
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira