Elísa Lana Sigurjónsdóttir, Telma Hjaltalín Þrastardóttur, Esther Rós Arnarsdóttir, Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir skiptu mörkum FH á milli sín en eitt marka liðsins var svo sjálfsmark.
Hlutskipti liðanna hafa verið ólík það sem af er sumars en FH trónir á toppi deildarinnar með 23 stig eftir þennan sigur.
Haukar eru hins vegar á hinum enda töflunnar með þrjú stig eftir tíu leiki.