FIFA stefnir á myndavélar inn í búningsklefum á HM í Katar Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 23:00 Frakkar urðu heimsmeistarar árið 2018. Á HM í Katar gætu áhorfendur séð fagnaðarlætin inn í búningsklefa hjá næstu heimsmeisturum. Getty Images Alþjóðlega knattspyrnusambandið, FIFA, er að skoða möguleika þess að hafa beinar sjónvarpsútsendingar úr búningsklefum þátttökuþjóða á heimsmeistaramótinu í Katar Það er franski fjölmiðillinn RMC sem greinir frá þessu en samkvæmt heimildarmanni miðilsins verða áform FIFA kynnt nánar í nóvember ef allt gengur eftir. FIFA er að skoða allar leiðir til þess að færa áhorfandann nær leikmönnunum með því markmiði að auka áhugann á íþróttinni. Þessi aðferð er t.d. þekkt í ruðningi (e. rugby) þar sem sýnt er frá þeim taktísku pælingum sem lið hyggjast leggja áherslu á. Einnig er þetta þekkt í körfuboltanum þar sem áhorfandinn fær að heyra hvert upplegg þjálfarans er þegar liðin taka leikhlé í miðjum leik. 🇶🇦 La FIFA a organisé pendant deux jours à Doha (Qatar) un grand séminaire pour permettre aux sélections de comprendre les derniers détails avant le début de la Coupe du monde 2022. Et pour le moment, Doha n'est pas encore tout à fait prêt.https://t.co/Qdq74bzzjL— RMC Sport (@RMCsport) July 5, 2022 HM 2022 í Katar FIFA Katar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
Það er franski fjölmiðillinn RMC sem greinir frá þessu en samkvæmt heimildarmanni miðilsins verða áform FIFA kynnt nánar í nóvember ef allt gengur eftir. FIFA er að skoða allar leiðir til þess að færa áhorfandann nær leikmönnunum með því markmiði að auka áhugann á íþróttinni. Þessi aðferð er t.d. þekkt í ruðningi (e. rugby) þar sem sýnt er frá þeim taktísku pælingum sem lið hyggjast leggja áherslu á. Einnig er þetta þekkt í körfuboltanum þar sem áhorfandinn fær að heyra hvert upplegg þjálfarans er þegar liðin taka leikhlé í miðjum leik. 🇶🇦 La FIFA a organisé pendant deux jours à Doha (Qatar) un grand séminaire pour permettre aux sélections de comprendre les derniers détails avant le début de la Coupe du monde 2022. Et pour le moment, Doha n'est pas encore tout à fait prêt.https://t.co/Qdq74bzzjL— RMC Sport (@RMCsport) July 5, 2022
HM 2022 í Katar FIFA Katar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira