Spennt fyrir íslensku tónlistinni Elísabet Hanna skrifar 29. júlí 2022 18:37 Evu fannst áhugavert að ferðast með partý ferjunni. Elísabet Hanna Eva Doyle kom til Íslands í maí frá Írlandi þess að sinna sjálfboðastörfum en endaði á Þjóðhátíð þar sem hún er spennt að kynnast íslenskri tónlist betur. Mikill áhugi á íslenskri tónlist „Ég er á Íslandi því ég er að sinna sjálfboðastörfum með World Wide Friends samtökunum og þegar ég kom til landsins hafði ég aldrei heyrt af þessari hátíð. Þegar ég fór að tala við Íslendinga frétti ég af því að hún væri þessa helgi og ákvað að kíkja,“ segir hún um það hvernig hún endaði í Eyjum. „Hingað til elska ég hátíðina. Ég elska að þetta séu íslensk tónlistaratriði og finnst það mjög áhugavert. Hér sjáum við íslenska tónlistarmenn ólíkt öðrum hátíðum sem flytja oft inn erlenda tónlistarmenn. Þá myndi ég ekki hafa jafn mikinn áhuga, ég hef áhuga á því að sjá íslenska listamenn.“ Partý í björgunarbátnum „Við skemmtum okkur mjög vel á ferjunni, það voru allir í partý stuði, segir hún um ferð sína í Herjólfi. Við sáum björgunarbátinn fyrir aftan okkur einnig notaðan í partý stand svo það var spennandi,“ segir hún og hlær. Þjóðhátíð í Eyjum Írland Tengdar fréttir Þjóðhátíð farin af stað í blíðskaparveðri: „Svæðið sjaldan verið jafn stappað og í gær“ Húkkaraballið, sem er óformlegt upphaf Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum, fór nokkuð vel fram í gærkvöldi og áætlað er að aldrei hafi fleiri sótt ballið. Skipuleggjendur Einnar með öllu á Akureyri ætla ekki að láta möguleikann á vondu veðri skemma verslunarmannahelgina fyrir sér. 29. júlí 2022 13:08 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Mikill áhugi á íslenskri tónlist „Ég er á Íslandi því ég er að sinna sjálfboðastörfum með World Wide Friends samtökunum og þegar ég kom til landsins hafði ég aldrei heyrt af þessari hátíð. Þegar ég fór að tala við Íslendinga frétti ég af því að hún væri þessa helgi og ákvað að kíkja,“ segir hún um það hvernig hún endaði í Eyjum. „Hingað til elska ég hátíðina. Ég elska að þetta séu íslensk tónlistaratriði og finnst það mjög áhugavert. Hér sjáum við íslenska tónlistarmenn ólíkt öðrum hátíðum sem flytja oft inn erlenda tónlistarmenn. Þá myndi ég ekki hafa jafn mikinn áhuga, ég hef áhuga á því að sjá íslenska listamenn.“ Partý í björgunarbátnum „Við skemmtum okkur mjög vel á ferjunni, það voru allir í partý stuði, segir hún um ferð sína í Herjólfi. Við sáum björgunarbátinn fyrir aftan okkur einnig notaðan í partý stand svo það var spennandi,“ segir hún og hlær.
Þjóðhátíð í Eyjum Írland Tengdar fréttir Þjóðhátíð farin af stað í blíðskaparveðri: „Svæðið sjaldan verið jafn stappað og í gær“ Húkkaraballið, sem er óformlegt upphaf Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum, fór nokkuð vel fram í gærkvöldi og áætlað er að aldrei hafi fleiri sótt ballið. Skipuleggjendur Einnar með öllu á Akureyri ætla ekki að láta möguleikann á vondu veðri skemma verslunarmannahelgina fyrir sér. 29. júlí 2022 13:08 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Þjóðhátíð farin af stað í blíðskaparveðri: „Svæðið sjaldan verið jafn stappað og í gær“ Húkkaraballið, sem er óformlegt upphaf Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum, fór nokkuð vel fram í gærkvöldi og áætlað er að aldrei hafi fleiri sótt ballið. Skipuleggjendur Einnar með öllu á Akureyri ætla ekki að láta möguleikann á vondu veðri skemma verslunarmannahelgina fyrir sér. 29. júlí 2022 13:08