Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Elísabet Hanna skrifar 30. júlí 2022 20:01 Hjónin ásamt barnabörnum sínum. Elísabet Hanna Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. Sigmar sem keppti í handbolta segir það einu afsökunina sem sé boðleg til þess að missa af hátíðinni. Blaðamaður Vísis náði tali af honum þar sem hann var staddur í hvíta tjaldi fjölskyldunnar ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Friðriksdóttur og barnabörnum þeirra: Aron Gauta og Helenu. Vilborg mætti þó á hátíðina árið sem Sigmar var að keppa á Ólympíuleikunum en hvergi var að sjá Jordan né Magic í brekkunni. Klippa: Sigmar missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana 1992 Mætt tvíefld í dalinn Í ár mættu þau tvíefld í dalinn eftir að hátíðin féll niður síðustu tvö ár „Við tjölduðum í garðinum heima og skemmtum okkur vel,“ segja þau þó um árin sem hátíðin féll niður. „Við notuðum þetta tveggja ára tímabil til þess að stækka við okkur, fengum okkur stærra tjald og æfðum okkur heima og það kemur bara vel út,“ segja þau sátt við árangurinn. Hjónin eyddu gærkvöldinu heima að passa barnabörnin en ætla að mæta galvösk í brekkuna í kvöld. Bók um Þjóðhátíðarlögin Aðspurð hvað sé uppáhalds Þjóðhátíðarlagið er erfitt að velja en þó hafa þau skemmtilega tengingu við öll lögin: „Laufey systir gaf út bók með öllum þjóðhátíðarlögunum og hver og einn á sitt ártal sem hann fæðist og það er þeirra þjóðhátíðarlag,“ segir Sigmar. Saknar bekkjabílanna Úr öllum þeim minningum sem þau hafa sankað að sér í gegnum árin á Þjóðhátíð er það skemmtilegur ferðamáti sem stendur upp úr: „Bekkjabílarnir gömlu, þeir voru náttúrulega einstakir og þegar maður ólst upp með þeim, það er einstakt.“ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Sigmar sem keppti í handbolta segir það einu afsökunina sem sé boðleg til þess að missa af hátíðinni. Blaðamaður Vísis náði tali af honum þar sem hann var staddur í hvíta tjaldi fjölskyldunnar ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Friðriksdóttur og barnabörnum þeirra: Aron Gauta og Helenu. Vilborg mætti þó á hátíðina árið sem Sigmar var að keppa á Ólympíuleikunum en hvergi var að sjá Jordan né Magic í brekkunni. Klippa: Sigmar missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana 1992 Mætt tvíefld í dalinn Í ár mættu þau tvíefld í dalinn eftir að hátíðin féll niður síðustu tvö ár „Við tjölduðum í garðinum heima og skemmtum okkur vel,“ segja þau þó um árin sem hátíðin féll niður. „Við notuðum þetta tveggja ára tímabil til þess að stækka við okkur, fengum okkur stærra tjald og æfðum okkur heima og það kemur bara vel út,“ segja þau sátt við árangurinn. Hjónin eyddu gærkvöldinu heima að passa barnabörnin en ætla að mæta galvösk í brekkuna í kvöld. Bók um Þjóðhátíðarlögin Aðspurð hvað sé uppáhalds Þjóðhátíðarlagið er erfitt að velja en þó hafa þau skemmtilega tengingu við öll lögin: „Laufey systir gaf út bók með öllum þjóðhátíðarlögunum og hver og einn á sitt ártal sem hann fæðist og það er þeirra þjóðhátíðarlag,“ segir Sigmar. Saknar bekkjabílanna Úr öllum þeim minningum sem þau hafa sankað að sér í gegnum árin á Þjóðhátíð er það skemmtilegur ferðamáti sem stendur upp úr: „Bekkjabílarnir gömlu, þeir voru náttúrulega einstakir og þegar maður ólst upp með þeim, það er einstakt.“
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
„Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00
„Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00
Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30