Vaknaði berrassaður úti í móa og tjaldið horfið Elísabet Hanna og Magnús Jochum Pálsson skrifa 1. ágúst 2022 17:33 Stefán Örn Þórisson var síðast á Þjóðhátíð á níunda áratugnum. Þá vaknaði hann berrassaður og tjaldslaus úti í móa. Skjáskot Fréttamaður Stöðvar 2 náði tali af tveimur gestum Þjóðhátíðar sem höfðu ansi hreint ólíkar sögur að segja af fatnaði. Annar var klæddur í sitt fínasta púss en hinn rifjaði upp þegar hann vaknaði berrassaður úti í móa síðast þegar hann var á Þjóðhátíð. Fréttamaður hitti á Stefán Örn Þórisson, Þjóðhátíðargest, sem var staddur í Herjólfsdal. Hann sagðist síðast hafa verið í Herjólfsdal á Þjóðhátíð árin 1985 og 1986 en þá lenti hann í heldur sérkennilegri uppákomu. „Ég á ansi ferskar minningar frá því að ég vaknaði einn morguninn. Þá var tjaldið horfið og ég sat allt í einu berrassaður úti í móa og vissi ekkert hvert ég ætti að fara,“ sagði Stefán við fréttamann. „Ég fékk lánaðar buxur hjá Gunnari Pálssyni, vini mínum, og svo héldum við bara áfram,“ sagði Stefán aðspurður um hvað hefði tekið við eftir uppákomuna. Hann segir að í dag sé hins vegar „æðislegt í dalnum“ og „geðveikt veður“ og að þjóðhátíð sé eitthvað sem allir verði að upplifa. Fólk á Þjóðhátíð klæði sig eins og það vill Fréttamaður náði einnig tali af Ólafi Frey Ólafssyni sem var ansi vel uppábúinn en að hans sögn verður maður að vera fínn á daginn á Þjóðhátíð „og enn þá flottari á kvöldin.“ Hann segir tískuna á þjóðhátíð vera alls konar og fólk klæði sig „nákvæmlega eins og það vill vera“ sem sé skemmtilegt. Á Þjóðhátíð verður maður víst að vera fínn á daginn og enn fínni á kvöldin. Allavega samkvæmt Ólafi Frey.Skjáskot Þjóðhátíð í Eyjum Grín og gaman Vestmannaeyjar Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Fréttamaður hitti á Stefán Örn Þórisson, Þjóðhátíðargest, sem var staddur í Herjólfsdal. Hann sagðist síðast hafa verið í Herjólfsdal á Þjóðhátíð árin 1985 og 1986 en þá lenti hann í heldur sérkennilegri uppákomu. „Ég á ansi ferskar minningar frá því að ég vaknaði einn morguninn. Þá var tjaldið horfið og ég sat allt í einu berrassaður úti í móa og vissi ekkert hvert ég ætti að fara,“ sagði Stefán við fréttamann. „Ég fékk lánaðar buxur hjá Gunnari Pálssyni, vini mínum, og svo héldum við bara áfram,“ sagði Stefán aðspurður um hvað hefði tekið við eftir uppákomuna. Hann segir að í dag sé hins vegar „æðislegt í dalnum“ og „geðveikt veður“ og að þjóðhátíð sé eitthvað sem allir verði að upplifa. Fólk á Þjóðhátíð klæði sig eins og það vill Fréttamaður náði einnig tali af Ólafi Frey Ólafssyni sem var ansi vel uppábúinn en að hans sögn verður maður að vera fínn á daginn á Þjóðhátíð „og enn þá flottari á kvöldin.“ Hann segir tískuna á þjóðhátíð vera alls konar og fólk klæði sig „nákvæmlega eins og það vill vera“ sem sé skemmtilegt. Á Þjóðhátíð verður maður víst að vera fínn á daginn og enn fínni á kvöldin. Allavega samkvæmt Ólafi Frey.Skjáskot
Þjóðhátíð í Eyjum Grín og gaman Vestmannaeyjar Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira