Óskar Hrafn ofarlega á óskalista Norrköping Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2022 11:31 Góður árangur Breiðabliks undir stjórn Óskars Hrafn Þorvaldssonar hefur ekki farið fram hjá liðum á Norðurlöndunum. vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er ofarlega á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping sem er í þjálfaraleit. Norrköping hefur verið þjálfaralaust síðan Rikard Norling var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði. Anes Mravac og Vedran Vucicevic hafa stýrt Norrköping síðan þá en hafa ekki tilskilin þjálfararéttindi til að taka við liðinu til frambúðar. Fotbollskanalen nefnir þrjá þjálfara sem gætu tekið við Norrköping. Þetta eru Óskar Hrafn, Daniel Bäckström, þjálfari Sirius, og Poya Asbaghi. Samkvæmt frétt Fotbollskanalen virðist Norrköping þó vera búið að strika þann síðastnefnda út þar sem hann hefur fengið nýtt starf utan fótboltans. Íþróttastjóri Norrköping, Tony Martinsson, vildi ekki nafngreina neina kandítata í þjálfarastarfið en staðfesti að félagið hefði átt í viðræðum við nokkra aðila undanfarnar vikur. Illa hefur gengið hjá Norrköping að undanförnu. Liðið er án sigurs í síðustu átta leikjum sínum og er í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Fjórir Íslendingar eru á mála hjá Norrköping: Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen, Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Þá hefur Arnór Ingvi Traustason, leikmaður New England Revolution, verið orðaður við endurkomu til félagsins. Hann lék með Norrköping á árunum 2014-16 og varð sænskur meistari með liðinu 2015. Breiðablik náði níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á ÍA í gær. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Istanbul Basaksehir í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn. Sænski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Norrköping hefur verið þjálfaralaust síðan Rikard Norling var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði. Anes Mravac og Vedran Vucicevic hafa stýrt Norrköping síðan þá en hafa ekki tilskilin þjálfararéttindi til að taka við liðinu til frambúðar. Fotbollskanalen nefnir þrjá þjálfara sem gætu tekið við Norrköping. Þetta eru Óskar Hrafn, Daniel Bäckström, þjálfari Sirius, og Poya Asbaghi. Samkvæmt frétt Fotbollskanalen virðist Norrköping þó vera búið að strika þann síðastnefnda út þar sem hann hefur fengið nýtt starf utan fótboltans. Íþróttastjóri Norrköping, Tony Martinsson, vildi ekki nafngreina neina kandítata í þjálfarastarfið en staðfesti að félagið hefði átt í viðræðum við nokkra aðila undanfarnar vikur. Illa hefur gengið hjá Norrköping að undanförnu. Liðið er án sigurs í síðustu átta leikjum sínum og er í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Fjórir Íslendingar eru á mála hjá Norrköping: Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen, Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Þá hefur Arnór Ingvi Traustason, leikmaður New England Revolution, verið orðaður við endurkomu til félagsins. Hann lék með Norrköping á árunum 2014-16 og varð sænskur meistari með liðinu 2015. Breiðablik náði níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á ÍA í gær. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Istanbul Basaksehir í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn.
Sænski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira