Kviðdómur í máli Giggs komst ekki að niðurstöðu Sindri Sverrisson skrifar 31. ágúst 2022 14:34 Ryan Giggs hefur ávallt neitað sök en er sakaður um bæði andlegt og líkamlegt heimilisofbeldi. Getty/Cameron Smith Búið er að leysa frá störfum kviðdóminn sem skera átti úr um sekt eða sakleysi Ryan Giggs, sem ákærður var fyrir að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína og yngri systur hennar líkamlegu og andlegu ofbeldi. Réttarhöld yfir Giggs hófust fyrir rúmum mánuði síðan og stóðu yfir í þrjár vikur, og hélt hinn 48 ára gamli Giggs, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Manchester United, fram sakleysi sínu allan tímann. Kviðdómurinn var skipaður ellefu manneskjum, sjö konum og fjórum körlum, en hefur nú verið leystur frá störfum eftir að hafa ekki tekist að komast að niðurstöðu. Einn kviðdómenda hafði verið leystur frá störfum eftir að hafa veikst. Það er nú í höndum embættis saksóknara að ákveða hvort að farið verði fram á önnur réttarhöld. Giggs var sakaður um að hafa viljandi skallað fyrrverandi kærustu sína, hina 38 ára gömlu Kate Greville, og gefið systur hennar olnbogaskot eftir rifrildi á heimili hans í Manchester 1. nóvember 2020. Hann var þá landsliðsþjálfari Wales en steig til hliðar tímabundið eftir að hafa verið handtekinn og hætti svo formlega í því starfi í júní 2022, í aðdraganda réttarhaldanna. Giggs var einnig sakaður um að hafa beitt Greville andlegu ofbeldi yfir þriggja ára tímabil, á árunum 2017-2020. Sambandi Giggs og Greville lauk eftir það sem gerðist á heimili hans 1. nóvember 2020 en þau hefðu þá verið í sambandi, með hléum, í sex ár. Greville sagði sambandið hafa breyst í „hreinasta helvíti“ á meðan á samkomubanni stóð vegna kórónuveirufaraldursins 2020. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Réttarhöld yfir Giggs hófust fyrir rúmum mánuði síðan og stóðu yfir í þrjár vikur, og hélt hinn 48 ára gamli Giggs, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Manchester United, fram sakleysi sínu allan tímann. Kviðdómurinn var skipaður ellefu manneskjum, sjö konum og fjórum körlum, en hefur nú verið leystur frá störfum eftir að hafa ekki tekist að komast að niðurstöðu. Einn kviðdómenda hafði verið leystur frá störfum eftir að hafa veikst. Það er nú í höndum embættis saksóknara að ákveða hvort að farið verði fram á önnur réttarhöld. Giggs var sakaður um að hafa viljandi skallað fyrrverandi kærustu sína, hina 38 ára gömlu Kate Greville, og gefið systur hennar olnbogaskot eftir rifrildi á heimili hans í Manchester 1. nóvember 2020. Hann var þá landsliðsþjálfari Wales en steig til hliðar tímabundið eftir að hafa verið handtekinn og hætti svo formlega í því starfi í júní 2022, í aðdraganda réttarhaldanna. Giggs var einnig sakaður um að hafa beitt Greville andlegu ofbeldi yfir þriggja ára tímabil, á árunum 2017-2020. Sambandi Giggs og Greville lauk eftir það sem gerðist á heimili hans 1. nóvember 2020 en þau hefðu þá verið í sambandi, með hléum, í sex ár. Greville sagði sambandið hafa breyst í „hreinasta helvíti“ á meðan á samkomubanni stóð vegna kórónuveirufaraldursins 2020.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira