Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2022 22:30 Nikola Jokic og félagar hans í serbneska landsliðinu í körfubolta unnu góðan sigur á EM í kvöld. Srdjan Stevanovic/Getty Images Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. Serbar settu tóninn snemma gegn Hollendingum og voru með tíu stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók lítillega við forskoti fyrir hálfleik, en staðan var 51-38 þegar gengið var til búningsherbergja. Jafnræði ríkti með liðunum lengst af eftir hálfleikshléið, en Serber sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum 24 stiga sigur, 100-76. Nikola Jokic var stigahæstur Serba með 19 stig, en hann tók einnig sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá unnu Grikkir nauman fjögurra stiga sigur gegn Króötum, 89-85, þrátt fyrir að hafa mikla yfirburði í fyrri hálfleik. Gríska liðið fór inn í hálfleikinn með 16 stiga forskot, en króatíska liðið gafst kki upp og minnkaði muninn niður í átta stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Króatar náðu mest að minnka muninn niður í tvö stig þegar lítið var eftir af leiknum, en Grikkir reyndust sterkari á lokametrunum og unnu að lokum fjögurra stiga sigur, 89-85. Giannis Antatokounmpo átti góðan leik fyrir Grikki í kvöld, en hann skoraði 27 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Úrslit kvöldsins Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Serbar settu tóninn snemma gegn Hollendingum og voru með tíu stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók lítillega við forskoti fyrir hálfleik, en staðan var 51-38 þegar gengið var til búningsherbergja. Jafnræði ríkti með liðunum lengst af eftir hálfleikshléið, en Serber sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum 24 stiga sigur, 100-76. Nikola Jokic var stigahæstur Serba með 19 stig, en hann tók einnig sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá unnu Grikkir nauman fjögurra stiga sigur gegn Króötum, 89-85, þrátt fyrir að hafa mikla yfirburði í fyrri hálfleik. Gríska liðið fór inn í hálfleikinn með 16 stiga forskot, en króatíska liðið gafst kki upp og minnkaði muninn niður í átta stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Króatar náðu mest að minnka muninn niður í tvö stig þegar lítið var eftir af leiknum, en Grikkir reyndust sterkari á lokametrunum og unnu að lokum fjögurra stiga sigur, 89-85. Giannis Antatokounmpo átti góðan leik fyrir Grikki í kvöld, en hann skoraði 27 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Úrslit kvöldsins Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland
Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira