Stjörnurnar minnast drottningarinnar Elísabet Hanna skrifar 9. september 2022 12:30 Stjörnurnar minnast drottningarinnar og alls sem hún hefur afrekað. Getty/Rachpoot/Bauer-Griffin/Darren Gerrish/David M. Benett Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. Fatahönnuðurinn og fyrrum kryddpían Victoria Beckham segir daginn í gær hafa verið sorgardag fyrir allan heiminn. View this post on Instagram A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) Leikkonan Helen Mirren minnist drottningarinnar sem göfugrar konu. Sjálf lék Helen Elísabetu drottningu í myndinni The Queen árið 2006 og hlaut Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á henni. View this post on Instagram A post shared by Helen Mirren (@helenmirren) Tónlistarmaðurinn Elton John segir nærveru drottningarinnar hafa veitt sér innblástur. Hann segist eiga eftir að sakna hennar mikið þar sem hún hafi fylgt honum frá barnæsku. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Bítillinn Paul McCartney biður guð að blessa drottninguna. View this post on Instagram A post shared by Paul McCartney (@paulmccartney) Tískugyðjan Donnatella Versace segir heiminn hafa misst eina mikilfenglegustu konuna og að hún hafi kennt okkur hvernig við eigum að lifa lífinu. View this post on Instagram A post shared by Donatella Versace (@donatella_versace) Fyrrum fótboltamaðurinn David Beckham, eiginmaður Victoriu Beckham, minnist hennar sem konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Söngvarinn Mick Jagger segist hafa fylgst með drottningunni frá því að hún var falleg ung kona þar til hún varð amma þjóðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Mick Jagger (@mickjagger) Leikkonan Jennifer Garner minnist þess hversu fáguð og ótrúleg kona Elísabet var. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner) Leikarinn Pierce Brosnan segir það hafa verið heiður að þjóna henni. View this post on Instagram A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) Athafnakonan Kris Jenner sendi konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur á meðan hún minnist drottningarinnar. Rest In Peace, Her Majesty Queen Elizabeth II. Graceful, dedicated, elegant, unforgettable. Today and always we will remember her as one of the greatest leaders our world has ever seen. I send my love and condolences to the Royal Family. pic.twitter.com/oKvZVCI04F— Kris Jenner (@KrisJenner) September 8, 2022 Ólympíumeistarinn og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner segir hana lifa í hjörtum manna að eilífu. Queen Elizabeth II, a timeless icon that will live in our hearts forever. RIP Your Majesty!— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) September 8, 2022 Joe Biden Bandaríkjaforseti gaf út yfirlýsingu eftir fráfall hennar. Our statement on the death of Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/0n7pmVVg2w— President Biden (@POTUS) September 8, 2022 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan segir að þjóðin standi í eilífri skuld við Elísabetu. Hann segir einnig að íþróttaviðburðir eigi að fara fram, líkt og stóð til áður en hún féll frá, þar sem drottningin elskaði íþróttir. BREAKING NEWS: RIP Her Majesty Queen Elizabeth II, 96. The greatest Monarch in history, and the greatest of Britons. Dignified, humble, wise, stoic, and dedicated to duty & service to the country she loved. Thank you for everything, Ma am. We will be forever indebted to you. pic.twitter.com/8PVVic4PIx— Piers Morgan (@piersmorgan) September 8, 2022 Söngvarinn Ozzy Osbourne syrgir Elísabetu með sorg í hjarta. I mourn with my country the passing of our greatest Queen. With a heavy heart I say it is devastating the thought of England without Queen Elizabeth II pic.twitter.com/JZYXGRz2hb— Ozzy Osbourne (@OzzyOsbourne) September 8, 2022 Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir hana hafa lifað ótrúlegu lífi. Queen Elizabeth II lived an incredible life of service and had a profound impact on countless lives and historic events. We send our condolences to the Royal Family and join the people of the United Kingdom and all those around the world who mourn her loss.— Vice President Kamala Harris (@VP) September 8, 2022 Skáldsagnarpersónan Paddington úr samnefndum bókum og bíómyndum sendir drottningunni hinstu kveðju. Thank you Ma am, for everything.— Paddington (@paddingtonbear) September 8, 2022 Kóngafólk Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar England Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Tengdar fréttir Harry fór til Skotlands en Meghan varð eftir Harry prins er kominn til Skotlands, vegna fráfalls Elísabetar Bretlandsdrottningar, ömmu hans. Meghan Markle, eiginkona hans, fór ekki með honum. 8. september 2022 14:33 Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Fatahönnuðurinn og fyrrum kryddpían Victoria Beckham segir daginn í gær hafa verið sorgardag fyrir allan heiminn. View this post on Instagram A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) Leikkonan Helen Mirren minnist drottningarinnar sem göfugrar konu. Sjálf lék Helen Elísabetu drottningu í myndinni The Queen árið 2006 og hlaut Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á henni. View this post on Instagram A post shared by Helen Mirren (@helenmirren) Tónlistarmaðurinn Elton John segir nærveru drottningarinnar hafa veitt sér innblástur. Hann segist eiga eftir að sakna hennar mikið þar sem hún hafi fylgt honum frá barnæsku. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Bítillinn Paul McCartney biður guð að blessa drottninguna. View this post on Instagram A post shared by Paul McCartney (@paulmccartney) Tískugyðjan Donnatella Versace segir heiminn hafa misst eina mikilfenglegustu konuna og að hún hafi kennt okkur hvernig við eigum að lifa lífinu. View this post on Instagram A post shared by Donatella Versace (@donatella_versace) Fyrrum fótboltamaðurinn David Beckham, eiginmaður Victoriu Beckham, minnist hennar sem konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Söngvarinn Mick Jagger segist hafa fylgst með drottningunni frá því að hún var falleg ung kona þar til hún varð amma þjóðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Mick Jagger (@mickjagger) Leikkonan Jennifer Garner minnist þess hversu fáguð og ótrúleg kona Elísabet var. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner) Leikarinn Pierce Brosnan segir það hafa verið heiður að þjóna henni. View this post on Instagram A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) Athafnakonan Kris Jenner sendi konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur á meðan hún minnist drottningarinnar. Rest In Peace, Her Majesty Queen Elizabeth II. Graceful, dedicated, elegant, unforgettable. Today and always we will remember her as one of the greatest leaders our world has ever seen. I send my love and condolences to the Royal Family. pic.twitter.com/oKvZVCI04F— Kris Jenner (@KrisJenner) September 8, 2022 Ólympíumeistarinn og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner segir hana lifa í hjörtum manna að eilífu. Queen Elizabeth II, a timeless icon that will live in our hearts forever. RIP Your Majesty!— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) September 8, 2022 Joe Biden Bandaríkjaforseti gaf út yfirlýsingu eftir fráfall hennar. Our statement on the death of Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/0n7pmVVg2w— President Biden (@POTUS) September 8, 2022 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan segir að þjóðin standi í eilífri skuld við Elísabetu. Hann segir einnig að íþróttaviðburðir eigi að fara fram, líkt og stóð til áður en hún féll frá, þar sem drottningin elskaði íþróttir. BREAKING NEWS: RIP Her Majesty Queen Elizabeth II, 96. The greatest Monarch in history, and the greatest of Britons. Dignified, humble, wise, stoic, and dedicated to duty & service to the country she loved. Thank you for everything, Ma am. We will be forever indebted to you. pic.twitter.com/8PVVic4PIx— Piers Morgan (@piersmorgan) September 8, 2022 Söngvarinn Ozzy Osbourne syrgir Elísabetu með sorg í hjarta. I mourn with my country the passing of our greatest Queen. With a heavy heart I say it is devastating the thought of England without Queen Elizabeth II pic.twitter.com/JZYXGRz2hb— Ozzy Osbourne (@OzzyOsbourne) September 8, 2022 Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir hana hafa lifað ótrúlegu lífi. Queen Elizabeth II lived an incredible life of service and had a profound impact on countless lives and historic events. We send our condolences to the Royal Family and join the people of the United Kingdom and all those around the world who mourn her loss.— Vice President Kamala Harris (@VP) September 8, 2022 Skáldsagnarpersónan Paddington úr samnefndum bókum og bíómyndum sendir drottningunni hinstu kveðju. Thank you Ma am, for everything.— Paddington (@paddingtonbear) September 8, 2022
Kóngafólk Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar England Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Tengdar fréttir Harry fór til Skotlands en Meghan varð eftir Harry prins er kominn til Skotlands, vegna fráfalls Elísabetar Bretlandsdrottningar, ömmu hans. Meghan Markle, eiginkona hans, fór ekki með honum. 8. september 2022 14:33 Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Harry fór til Skotlands en Meghan varð eftir Harry prins er kominn til Skotlands, vegna fráfalls Elísabetar Bretlandsdrottningar, ömmu hans. Meghan Markle, eiginkona hans, fór ekki með honum. 8. september 2022 14:33
Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31
Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31