Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Atli Arason skrifar 10. september 2022 16:45 Berglind Rós Ágústsdóttir, leikmaður Örebro Örebro Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Berling Rós Ágústsdóttir, leikmaður Örebro, lék allan leikinn og skoraði eitt mark í 0-4 útisigri Örebro á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Berglind skoraði fjórða og síðasta mark Örebro á 48. mínútu. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann 2-6 sigur á útivelli gegn AIK. Amöndu var skipt af velli eftir 66 mínútur en þá var Kristianstad 0-5 yfir. Elísabet Gunnarsdóttir stýrir liði Kristianstad. Guðrún Arnardóttir var líka í byrjunarliði. Guðrún byrjaði inn á hjá toppliði Rosengard sem tapaði óvænt gegn Hammarby á útivelli, 2-0. Þetta er einungis annar tapleikur Rosengard á tímabilinu en Guðrún lék í 74 mínútur áður en henni var skipt útaf. Rosenborg er eftir sem áður á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 45 stig eftir 19 leiki. Kistianstad er í 2. sæti með 42 stig eftir jafn marga leiki á meðan Örebro er í 9. sæti með 24 stig, einnig eftir 19 leiki. Í Noregi lék Selma Sól allan leikinn með Rosenborg í 3-1 sigri á Stabæk. Leikurinn er sá fyrsti í úrslitakeppni efri helmings norsku úrvalsdeildarinnar en Rosenborg er þar á toppnum með sjö stig. Brann og Vålerenga eigast við á morgun en þessi fjögur lið skipa efri helming úrslitakeppninnar. Fyrr í dag spilaði svo Guðný Árnadóttir allan leikinn með AC Milan sem var í heimsókn hjá Roma. Heimakonur unnu þar 2-0 sigur og Roma er því á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir tvo leiki á meðan AC Milan er í 9. sæti, án sigurs eftir fyrstu tvo leikina. Sænski boltinn Norski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Berling Rós Ágústsdóttir, leikmaður Örebro, lék allan leikinn og skoraði eitt mark í 0-4 útisigri Örebro á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Berglind skoraði fjórða og síðasta mark Örebro á 48. mínútu. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann 2-6 sigur á útivelli gegn AIK. Amöndu var skipt af velli eftir 66 mínútur en þá var Kristianstad 0-5 yfir. Elísabet Gunnarsdóttir stýrir liði Kristianstad. Guðrún Arnardóttir var líka í byrjunarliði. Guðrún byrjaði inn á hjá toppliði Rosengard sem tapaði óvænt gegn Hammarby á útivelli, 2-0. Þetta er einungis annar tapleikur Rosengard á tímabilinu en Guðrún lék í 74 mínútur áður en henni var skipt útaf. Rosenborg er eftir sem áður á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 45 stig eftir 19 leiki. Kistianstad er í 2. sæti með 42 stig eftir jafn marga leiki á meðan Örebro er í 9. sæti með 24 stig, einnig eftir 19 leiki. Í Noregi lék Selma Sól allan leikinn með Rosenborg í 3-1 sigri á Stabæk. Leikurinn er sá fyrsti í úrslitakeppni efri helmings norsku úrvalsdeildarinnar en Rosenborg er þar á toppnum með sjö stig. Brann og Vålerenga eigast við á morgun en þessi fjögur lið skipa efri helming úrslitakeppninnar. Fyrr í dag spilaði svo Guðný Árnadóttir allan leikinn með AC Milan sem var í heimsókn hjá Roma. Heimakonur unnu þar 2-0 sigur og Roma er því á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir tvo leiki á meðan AC Milan er í 9. sæti, án sigurs eftir fyrstu tvo leikina.
Sænski boltinn Norski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira