Flottur harmoníkuleikari úr Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. september 2022 21:35 Jón Þorsteinn með nikkuna sína heima á Akureyri en hann er úr Skagafirði. Hann er í hópi bestu harmonikkuleikara landsins og þó víðar væri leitað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn efnilegasti og flottasti harmoníkuleikari landsins, Jón Þorsteinn Reynisson, sem er úr Skagafirði en býr á Akureyri hefur nú lokið framhaldsnámi við Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn í harmonikuleik. Hann spilar á takkaharmonikku. Það fer vel um Jón Þorstein í bjartri og fallegri íbúð hans á Akureyri þar sem hann er með takka nikkuna sína, sem hann spilar reglulega á, á milli þess, sem hann er í girðingarvinnu á heimaslóðum sínum í Skagafirði. Hann hefur verið að spila á tónleikunum „Sunnanvindur“, eftirlætislög Örvars Kristjánssonar harmoníkuleikara heitins en slíkir tónleikar hafa verið m.a. haldnir í Salnum í Kópavogi og svo verða þeir endurfluttir á Akureyri í haust. „Ég byrjaði á píanóharmonikku og svo var ég að fara að taka próf. Þá þurfti ég að skipta um kerfi vinstra megin, bassa megin og ég ákvað þá bara að skipta báðum megin, þá er það melótíubassakerfið og þá er það í rauninni sama hérna megin, þannig að það var fínt að skipta bara um báðar hendur í einu,“ segir Jón Þorsteinn og hlær. Jón Þorsteinn kennir á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. “Ég er með eitthvað á milli fimmtán og tuttugu nemendur á harmonikku. Þannig að það hefur verið orðið algjör sprengja,“ bætir Jón við. Það er meira en nóg að gera hjá Jóni Þorsteini að kenna á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér Jón Þorsteinn næstu ár hjá sér í harmoniku leiknum? „Vonandi bara áfram gaman. Það er búið að vera mjög gaman síðan ég flutti heim, ég var út í Kaupmannahöfn í námi og flutti svo hingað til Akureyrar og búin að kynnast fullt af flottu tónlistarfólki hér og það verður bara pottþétt áframhald á því samstarfi,“ segir Jón Þorsteinn. Skagafjörður Akureyri Tónlist Tónlistarnám Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Það fer vel um Jón Þorstein í bjartri og fallegri íbúð hans á Akureyri þar sem hann er með takka nikkuna sína, sem hann spilar reglulega á, á milli þess, sem hann er í girðingarvinnu á heimaslóðum sínum í Skagafirði. Hann hefur verið að spila á tónleikunum „Sunnanvindur“, eftirlætislög Örvars Kristjánssonar harmoníkuleikara heitins en slíkir tónleikar hafa verið m.a. haldnir í Salnum í Kópavogi og svo verða þeir endurfluttir á Akureyri í haust. „Ég byrjaði á píanóharmonikku og svo var ég að fara að taka próf. Þá þurfti ég að skipta um kerfi vinstra megin, bassa megin og ég ákvað þá bara að skipta báðum megin, þá er það melótíubassakerfið og þá er það í rauninni sama hérna megin, þannig að það var fínt að skipta bara um báðar hendur í einu,“ segir Jón Þorsteinn og hlær. Jón Þorsteinn kennir á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. “Ég er með eitthvað á milli fimmtán og tuttugu nemendur á harmonikku. Þannig að það hefur verið orðið algjör sprengja,“ bætir Jón við. Það er meira en nóg að gera hjá Jóni Þorsteini að kenna á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér Jón Þorsteinn næstu ár hjá sér í harmoniku leiknum? „Vonandi bara áfram gaman. Það er búið að vera mjög gaman síðan ég flutti heim, ég var út í Kaupmannahöfn í námi og flutti svo hingað til Akureyrar og búin að kynnast fullt af flottu tónlistarfólki hér og það verður bara pottþétt áframhald á því samstarfi,“ segir Jón Þorsteinn.
Skagafjörður Akureyri Tónlist Tónlistarnám Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira