Meiðsli Gísla „ekki of alvarleg“ Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2022 11:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg eiga titil að verja í Þýskalandi í vetur. Getty/Hendrik Schmidt Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddist í hné í leik með meisturum Magdeburgar gegn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handbolta á sunnudaginn. Gísli fékk högg á hægra hnéð þegar örfáar mínútur voru eftir af leiknum og varð að ljúka keppni. Hafnfirðingurinn fór í rannsóknir á háskólasjúkrahúsinu í Magdeburg í dag en mun þurfa að gangast undir frekari rannsóknir áður en hægt er að segja til um eðli meiðslanna og hve langan tíma hann þarf til að jafna sig, samkvæmt heimasíðu þýska félagsins. Í samtali við Vísi segir Gísli þó að um „ekki of alvarleg“ meiðsli sé að ræða en þau verða metin betur næstu daga. Hann vonast til að spila strax í næsta leik. Gísli hefur verið afar óheppinn með meiðsli á sínum ferli en átti stórkostlegt tímabil síðasta vetur sem lauk með því að hann fagnaði þýska meistaratitlinum. Meiðslin sem ítrekað hafa haldið Gísla frá keppni á hans atvinnumannsferli, sem hófst þegar hann fór frá FH til Kiel árið 2018, hafa hins vegar ekki verið í hné eins og núna heldur í öxl. Gísli, sem er 23 ára gamall, skoraði þrjú mörk gegn Göppingen og hefur skorað alls tólf mörk og gefið fjórtán stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins, og alltaf fagnað sigri. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Gísli fékk högg á hægra hnéð þegar örfáar mínútur voru eftir af leiknum og varð að ljúka keppni. Hafnfirðingurinn fór í rannsóknir á háskólasjúkrahúsinu í Magdeburg í dag en mun þurfa að gangast undir frekari rannsóknir áður en hægt er að segja til um eðli meiðslanna og hve langan tíma hann þarf til að jafna sig, samkvæmt heimasíðu þýska félagsins. Í samtali við Vísi segir Gísli þó að um „ekki of alvarleg“ meiðsli sé að ræða en þau verða metin betur næstu daga. Hann vonast til að spila strax í næsta leik. Gísli hefur verið afar óheppinn með meiðsli á sínum ferli en átti stórkostlegt tímabil síðasta vetur sem lauk með því að hann fagnaði þýska meistaratitlinum. Meiðslin sem ítrekað hafa haldið Gísla frá keppni á hans atvinnumannsferli, sem hófst þegar hann fór frá FH til Kiel árið 2018, hafa hins vegar ekki verið í hné eins og núna heldur í öxl. Gísli, sem er 23 ára gamall, skoraði þrjú mörk gegn Göppingen og hefur skorað alls tólf mörk og gefið fjórtán stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins, og alltaf fagnað sigri.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira