Jóhannes löðrungaði Egil í þrígang við tökur á Svörtum á leik Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2022 11:01 Í þættinum kemur fram að Jóhannes er með hlutverk í næstu þáttaröð af Succession. Tíu ár eru liðin frá því að spennumyndin Svartur á leik var frumsýnd hér á landi. Hún er ein vinsælasta og tekjuhæsta kvikmynd Íslandssögunnar. Í tilefni af afmælinu er von á kvikmyndinni aftur í bíó en sýningar hefjast í október í Smárabíói. Sindri Sindrason hitti Jóhannes Hauk á heimili hans á dögunum og ræddi allskonar hluti við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann segir að myndin Svartur á leik hafi í raun verið það stærsta sem hann hafði gert á ferlinum á sínum tíma. „Myndin varð í rauninni til þess að ég byrjaði að vinna í útlöndum. Ég fíla að leika vondu kallana og þeir fá að gera svona skemmtilegustu hlutina,“ segir Jóhannes sem segir frá skemmtilegri sögu þegar hann löðrungaði Egil Einarsson, Gillz, í þrígang við tökur á myndinni á sínum tíma. Það átti aldrei að vera í kvikmyndinni og var alls ekki í handritinu en Jóhannesi og leikstjóranum þótti þetta í raun bara fyndið. „Mig minnir að þetta hafi aldrei endað í myndinni sjálfri, ég bara man það ekki en þetta var fyndið. Ég er spenntur að sjá myndina aftur og sjá hvort þetta sé í myndinni.“ Börn Jóhannesar hafa aldrei séð myndina en dóttir hans komst að því á dögunum að hann væri allsber í kvikmyndinni. Jóhannes á 11 ára dreng, 14 ára stelpu og eitt lítið örverpi eins og hann segir sjálfur. „Hún bara öskraði, nei og var ekki sátt. Ég ætla sjá hvort hún vilji koma með mér á frumsýninguna. Ég held að fjórtán ára stelpa megi alveg horfa á þessa mynd,“ segir Jóhannes. Jóhannes er sem stendur að leika í bandarískum þáttum sem hann sjálfur má ekkert ræða um. Í Íslandi í dag í gær kom fram að um er að ræða þættina Succession sem eru með þeim allra stærstu í heiminum og framleiddir af HBO. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Í tilefni af afmælinu er von á kvikmyndinni aftur í bíó en sýningar hefjast í október í Smárabíói. Sindri Sindrason hitti Jóhannes Hauk á heimili hans á dögunum og ræddi allskonar hluti við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann segir að myndin Svartur á leik hafi í raun verið það stærsta sem hann hafði gert á ferlinum á sínum tíma. „Myndin varð í rauninni til þess að ég byrjaði að vinna í útlöndum. Ég fíla að leika vondu kallana og þeir fá að gera svona skemmtilegustu hlutina,“ segir Jóhannes sem segir frá skemmtilegri sögu þegar hann löðrungaði Egil Einarsson, Gillz, í þrígang við tökur á myndinni á sínum tíma. Það átti aldrei að vera í kvikmyndinni og var alls ekki í handritinu en Jóhannesi og leikstjóranum þótti þetta í raun bara fyndið. „Mig minnir að þetta hafi aldrei endað í myndinni sjálfri, ég bara man það ekki en þetta var fyndið. Ég er spenntur að sjá myndina aftur og sjá hvort þetta sé í myndinni.“ Börn Jóhannesar hafa aldrei séð myndina en dóttir hans komst að því á dögunum að hann væri allsber í kvikmyndinni. Jóhannes á 11 ára dreng, 14 ára stelpu og eitt lítið örverpi eins og hann segir sjálfur. „Hún bara öskraði, nei og var ekki sátt. Ég ætla sjá hvort hún vilji koma með mér á frumsýninguna. Ég held að fjórtán ára stelpa megi alveg horfa á þessa mynd,“ segir Jóhannes. Jóhannes er sem stendur að leika í bandarískum þáttum sem hann sjálfur má ekkert ræða um. Í Íslandi í dag í gær kom fram að um er að ræða þættina Succession sem eru með þeim allra stærstu í heiminum og framleiddir af HBO. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira