Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan Smári Jökull Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 19:52 Hergeir Grímsson var atkvæðamikill hjá Stjörnunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin. Stjarnan byrjaði leikinn í kvöld mun betur og komst í 6-1 strax í upphafi. Þeir leiddu nær allan fyrri hálfleikinn og var fátt sem benti til annars en að þeir færu með stigin tvö með sér suður í Garðabæ. Staðan í hálfleik var 15-9 gestunum í vil og KA menn í brekku. Gestirnir héldu í horfinu í byrjun síðari hálfleiks en KA fór svo að bíta frá sér. Í stöðunni 19-12 Stjörnunni í vil náðu heimamenn 9-4 kafla og staðan orðin 23-21 þegar rúmar tíu mínútur voru eftir. KA tókst síðan að jafna leikinn í 26-26 með marki frá Patreki Stefánssyni og komust tveimur mörkum yfir í stöðunni 28-26. Spennan í algleymingi. Stjarnan jafnaði metin í 28-28 en Gauti Gunnarsson kom heimamönnum aftur í forystu þegar skammt lifði leiks. Starra Friðrikssyni tókst hins vegar að jafna metin í 29-29 og það urðu lokatölur leiksins. Dagur Gautason og Patrekur Stefánsson voru markahæstir hjá KA í kvöld með sjö mörk hvor. Nicholas Sachewell varði átta skot í markinu sem gerir 42% markvörslu en Bruno Bernat varði 5 skot. Hjá Stjörnunni skoraði Starri átta mörk og þeir Þórður Tandri Ágústsson og Hergeir Grímsson sjö mörk hvor. Arnór Freyr Stefánsson varði 8 skot eða rúm 25% þeirra skota sem hann fékk á sig. KA Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Stjarnan byrjaði leikinn í kvöld mun betur og komst í 6-1 strax í upphafi. Þeir leiddu nær allan fyrri hálfleikinn og var fátt sem benti til annars en að þeir færu með stigin tvö með sér suður í Garðabæ. Staðan í hálfleik var 15-9 gestunum í vil og KA menn í brekku. Gestirnir héldu í horfinu í byrjun síðari hálfleiks en KA fór svo að bíta frá sér. Í stöðunni 19-12 Stjörnunni í vil náðu heimamenn 9-4 kafla og staðan orðin 23-21 þegar rúmar tíu mínútur voru eftir. KA tókst síðan að jafna leikinn í 26-26 með marki frá Patreki Stefánssyni og komust tveimur mörkum yfir í stöðunni 28-26. Spennan í algleymingi. Stjarnan jafnaði metin í 28-28 en Gauti Gunnarsson kom heimamönnum aftur í forystu þegar skammt lifði leiks. Starra Friðrikssyni tókst hins vegar að jafna metin í 29-29 og það urðu lokatölur leiksins. Dagur Gautason og Patrekur Stefánsson voru markahæstir hjá KA í kvöld með sjö mörk hvor. Nicholas Sachewell varði átta skot í markinu sem gerir 42% markvörslu en Bruno Bernat varði 5 skot. Hjá Stjörnunni skoraði Starri átta mörk og þeir Þórður Tandri Ágústsson og Hergeir Grímsson sjö mörk hvor. Arnór Freyr Stefánsson varði 8 skot eða rúm 25% þeirra skota sem hann fékk á sig.
KA Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira