Þrennt sem virkar vel að bjóða starfsfólki annað en launahækkun Rakel Sveinsdóttir skrifar 14. nóvember 2022 07:00 Í gegnum tíðina hafa fjölmargar rannsóknir sýnt að það er margt annað en aðeins laun sem tryggja starfsánægju eða skipta máli í uppbyggingu á eftirsóttum vinnustað. Vísir/Getty Peningar eru ekki allt og peningar kaupa ekki hamingju. Sem auðvitað þýðir að í vinnunni okkar er svo margt annað sem getur talist til annað en launin sem við fáum greidd fyrir vinnuna. Við getum verið afar ánægð með vinnuna, vinnustaðinn og vinnufélagana. Eða með rosalega góð laun en ekkert sérstaklega ánægð í vinnunni. Á vefsíðunni Fastcompany er áhugaverð grein þar sem nefnd eru sérstaklega þrjú atriði sem stjórnendur geta boðið starfsfólkinu sínu, til þess að auka á ánægju þeirra, án þess að þau feli í sér launahækkanir eða viðbótarkostnað. Þessi þrjú atriði eru: 1. Sýnileg tækifæri til starfsþróunar Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar McKinsey er ein helsta ástæða þess að fólk skiptir um starf vöntun á starfsþróun eða nýjum tækifærum í vinnunni. Stjórnendur eru hvattir til að vera meðvitaðir um þetta, ekki aðeins þannig að sumu starfsfólki sé boðið nýtt starf, ný verkefni, ábyrgð eða hlutverk sem er hvetjandi fyrir viðkomandi heldur að tækifæri til vaxtar og starfsþróunar séu sýnileg öllum. 2. Heilsuefling: Líkamleg, andleg og almenn vellíðan Í Bandaríkjunum getur það skipt starfsfólk mjög miklu máli hvernig hugað er að heilsutryggingum starfsfólks og slíkar tryggingar oft hluti af því sem fólk metur til launakjara og hlunninda. En almennt eru rannsóknir að sýna að vinnustaðir sem mjög sýnilega standa að heilsueflingu og vellíðan starfsmanna sinna þannig að starfsfólk veit og finnur að þeirra vellíðan skiptir máli, eru eftirsóttir vinnustaðir. 3. Einlægt samband við allt starfsfólk Þetta hljómar kannski undarlega því almennt telja vinnustaðir sig eflaust í einlægu og heiðarlegu sambandi við starfsfólk. Það sem átt er við með þessu er að stundum er þessi einlægni ekki alveg til staðar alla leið eða í öllum tilvikum. Hér er mælt með því að stjórnendur horfi til ráðningaferilsins. Og þá þannig að í hvert sinn sem einhver er ráðinn, sjái stjórnandinn sjálfur, í einlægni og fullri hreinskilni, tækifærin á því að viðkomandi falli vel inn í starfsmannahópinn og sé jafn líklegur og hver annar starfsmaður í teyminu til að vilja og geta vaxið frekar í starfi. Með því að vanda mjög vel valið í upphafi, eru meiri líkur á að einlægt samband myndist á milli stjórnenda og starfsmanna, sem nær til allra. Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00 „Þá segir Jói: Veistu, þetta er mesta snilld sem ég hef heyrt!“ „Ég man þegar að við tókum við rekstri Rush Trampólín garðsins að þá var eitt það fyrsta sem starfsfólkið spurði okkur „Þýðir það þá að við fáum Pétur Jóhann til okkar líka?““ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna um hversu vel starf Péturs Jóhanns Sigfússonar í hlutverki Móralska er að mælast hjá starfsfólki. 16. september 2022 07:01 Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01 Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00 Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Fleiri fréttir Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Við getum verið afar ánægð með vinnuna, vinnustaðinn og vinnufélagana. Eða með rosalega góð laun en ekkert sérstaklega ánægð í vinnunni. Á vefsíðunni Fastcompany er áhugaverð grein þar sem nefnd eru sérstaklega þrjú atriði sem stjórnendur geta boðið starfsfólkinu sínu, til þess að auka á ánægju þeirra, án þess að þau feli í sér launahækkanir eða viðbótarkostnað. Þessi þrjú atriði eru: 1. Sýnileg tækifæri til starfsþróunar Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar McKinsey er ein helsta ástæða þess að fólk skiptir um starf vöntun á starfsþróun eða nýjum tækifærum í vinnunni. Stjórnendur eru hvattir til að vera meðvitaðir um þetta, ekki aðeins þannig að sumu starfsfólki sé boðið nýtt starf, ný verkefni, ábyrgð eða hlutverk sem er hvetjandi fyrir viðkomandi heldur að tækifæri til vaxtar og starfsþróunar séu sýnileg öllum. 2. Heilsuefling: Líkamleg, andleg og almenn vellíðan Í Bandaríkjunum getur það skipt starfsfólk mjög miklu máli hvernig hugað er að heilsutryggingum starfsfólks og slíkar tryggingar oft hluti af því sem fólk metur til launakjara og hlunninda. En almennt eru rannsóknir að sýna að vinnustaðir sem mjög sýnilega standa að heilsueflingu og vellíðan starfsmanna sinna þannig að starfsfólk veit og finnur að þeirra vellíðan skiptir máli, eru eftirsóttir vinnustaðir. 3. Einlægt samband við allt starfsfólk Þetta hljómar kannski undarlega því almennt telja vinnustaðir sig eflaust í einlægu og heiðarlegu sambandi við starfsfólk. Það sem átt er við með þessu er að stundum er þessi einlægni ekki alveg til staðar alla leið eða í öllum tilvikum. Hér er mælt með því að stjórnendur horfi til ráðningaferilsins. Og þá þannig að í hvert sinn sem einhver er ráðinn, sjái stjórnandinn sjálfur, í einlægni og fullri hreinskilni, tækifærin á því að viðkomandi falli vel inn í starfsmannahópinn og sé jafn líklegur og hver annar starfsmaður í teyminu til að vilja og geta vaxið frekar í starfi. Með því að vanda mjög vel valið í upphafi, eru meiri líkur á að einlægt samband myndist á milli stjórnenda og starfsmanna, sem nær til allra.
Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00 „Þá segir Jói: Veistu, þetta er mesta snilld sem ég hef heyrt!“ „Ég man þegar að við tókum við rekstri Rush Trampólín garðsins að þá var eitt það fyrsta sem starfsfólkið spurði okkur „Þýðir það þá að við fáum Pétur Jóhann til okkar líka?““ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna um hversu vel starf Péturs Jóhanns Sigfússonar í hlutverki Móralska er að mælast hjá starfsfólki. 16. september 2022 07:01 Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01 Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00 Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Fleiri fréttir Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00
„Þá segir Jói: Veistu, þetta er mesta snilld sem ég hef heyrt!“ „Ég man þegar að við tókum við rekstri Rush Trampólín garðsins að þá var eitt það fyrsta sem starfsfólkið spurði okkur „Þýðir það þá að við fáum Pétur Jóhann til okkar líka?““ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna um hversu vel starf Péturs Jóhanns Sigfússonar í hlutverki Móralska er að mælast hjá starfsfólki. 16. september 2022 07:01
Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01
Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00
Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01