Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Smári Jökull Jónsson skrifar 20. nóvember 2022 23:31 Patrekur segir kitla að þjálfa í þýsku úrvalsdeildinni. Vísir/Hulda Margrét Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Patrekur hefur verið þjálfari Stjörnunnar síðan árið 2020 en hann gerði Selfoss að Íslandsmeisturum árið 2019. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, spurði Patrek að því hvort rétt væri að Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið honum þjálfarastarfið nú á dögunum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn þjálfari liðsins í byrjun mánaðarins. „Nje, boðið og ekki boðið. Ég heyrði bara í gegnum umboðsmann og þeir hleruðu mig og svo varð ekkert meira úr því,“ sagði Patrekur en Leipzig hefur unnið þrjá leiki í röð í þýsku deildinni síðan Rúnar tók við liðinu. Patrekur var ráðinn þjálfari Skjern haustið 2019 en hætti með liðið nokkrum mánuðum síðar eftir fremur slæmt gengi liðsins. Hann segir kitla að þjálfa í efstu deild í Þýskalandi. „Ég er bara ánægður og börnin eru ánægð á Íslandi. Ég fór þarna til Skjern og það var alltaf planið að fjölskyldan kæmi en síðan var það ekki alveg að gera sig. Eins góður klúbbur og Skjern er þá var það bara ekki staðurinn fyrir fjölskylduna að flytja. Ég lét það bara svolítið á hold.“ „Ég fæ öðru hvoru fyrirspurnir. Þýskaland, jú jú. En eins og staðan er í dag þá er ég ekkert að stökkva frá Stjörnunni. Mér líður vel eins og staðan er í dag en maður veit aldrei hvað gerist seinna. Auðvitað kitlar að þjálfa í Bundesligunni. Ég er ungur, ég er bara fimmtugur. Það er nægur tími,“ sagði Patrekur. Gengi Stjörnunnar í vetur hefur verið upp og ofan en liðið beið nú síðast lægri hlut gegn Val á föstudaginn. „Eins og staðan er í dag líður mér rosalega vel í Garðabænum og er bara brattur þrátt fyrir að gengi liðsins sé upp og niður. Ég hef trú á því að við verðum góðir þegar úrslitakeppnin byrjar.“ Hægt er að hlusta á nýjasta þátt Handkastsins í spilaranum hér fyrir neðan. Stjarnan Þýski handboltinn Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Sjá meira
Patrekur hefur verið þjálfari Stjörnunnar síðan árið 2020 en hann gerði Selfoss að Íslandsmeisturum árið 2019. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, spurði Patrek að því hvort rétt væri að Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið honum þjálfarastarfið nú á dögunum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn þjálfari liðsins í byrjun mánaðarins. „Nje, boðið og ekki boðið. Ég heyrði bara í gegnum umboðsmann og þeir hleruðu mig og svo varð ekkert meira úr því,“ sagði Patrekur en Leipzig hefur unnið þrjá leiki í röð í þýsku deildinni síðan Rúnar tók við liðinu. Patrekur var ráðinn þjálfari Skjern haustið 2019 en hætti með liðið nokkrum mánuðum síðar eftir fremur slæmt gengi liðsins. Hann segir kitla að þjálfa í efstu deild í Þýskalandi. „Ég er bara ánægður og börnin eru ánægð á Íslandi. Ég fór þarna til Skjern og það var alltaf planið að fjölskyldan kæmi en síðan var það ekki alveg að gera sig. Eins góður klúbbur og Skjern er þá var það bara ekki staðurinn fyrir fjölskylduna að flytja. Ég lét það bara svolítið á hold.“ „Ég fæ öðru hvoru fyrirspurnir. Þýskaland, jú jú. En eins og staðan er í dag þá er ég ekkert að stökkva frá Stjörnunni. Mér líður vel eins og staðan er í dag en maður veit aldrei hvað gerist seinna. Auðvitað kitlar að þjálfa í Bundesligunni. Ég er ungur, ég er bara fimmtugur. Það er nægur tími,“ sagði Patrekur. Gengi Stjörnunnar í vetur hefur verið upp og ofan en liðið beið nú síðast lægri hlut gegn Val á föstudaginn. „Eins og staðan er í dag líður mér rosalega vel í Garðabænum og er bara brattur þrátt fyrir að gengi liðsins sé upp og niður. Ég hef trú á því að við verðum góðir þegar úrslitakeppnin byrjar.“ Hægt er að hlusta á nýjasta þátt Handkastsins í spilaranum hér fyrir neðan.
Stjarnan Þýski handboltinn Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Sjá meira