Kristján „brjálaður“ ef hann fengi ekki sæti á HM: „Ég er mjög bjartsýnn“ Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2022 14:46 Kristján Örn Kristjánsson gerir sér miklar vonir um að komast á HM í janúar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Kristján Örn Kristjánsson er einn af hægri skyttunum sem berjast um sæti í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í handbolta í janúar. Hann segist hafa fengið góð skilaboð frá landsliðsþjálfaranum. Kristján, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, tekur undir að samkeppnin sé mikil í landsliðinu en hann var í góðu spjalli í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar sem hlusta má á hér að neðan. Þar ræddi hann einnig um komandi viðureign PAUC við Íslandsmeistara Vals í Evrópudeildinni. Kristjáni var kippt inn í síðasta landsliðshóp vegna meiðsla Ómars Inga Magnússonar og hann býst við að komast í HM-hópinn: „Ég er mjög bjartsýnn á það. Ég spjallaði við Gumma Gumm og hann sagði mér að ég væri í plönunum hjá honum. Allt gott og blessað með það. Svo er aðaldæmið að sanna sig. Ég reyndi mitt besta til að sanna mig í þessum leikjum á móti Ísrael og Eistlandi, og fannst það ganga nokkuð vel. Ég stimplaði mig ágætlega inn sem gæi sem getur borið eitthvað fram fyrir landsliðið. En svo er það í höndunum á Gumma að velja, sem er alls ekki auðvelt starf myndi ég segja,“ sagði Kristján. En var það Kristján sem hafði frumkvæðið að fyrrgreindu spjalli þeirra Guðmundar? „Nei, nei. Hann hringdi bara í mig þegar Ómar datt úr hópnum, fjórum dögum fyrir verkefnið [leikina við Eistland og Ísrael], og þá var ég bara inni. Hann sagði mér að ég væri í plönunum fyrir HM líka.“ En á skalanum 1-10 hversu brjálaður yrði Kristján ef hann kæmist ekki í HM-hópinn? „Ég myndi segja ellefu bara.“ Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþátt Seinni bylgjunnar í heild hér að neðan en þar er einnig rýnt í komandi leiki í 13. umferð Olís-deildar karla. HM 2023 í handbolta Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Kristján, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, tekur undir að samkeppnin sé mikil í landsliðinu en hann var í góðu spjalli í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar sem hlusta má á hér að neðan. Þar ræddi hann einnig um komandi viðureign PAUC við Íslandsmeistara Vals í Evrópudeildinni. Kristjáni var kippt inn í síðasta landsliðshóp vegna meiðsla Ómars Inga Magnússonar og hann býst við að komast í HM-hópinn: „Ég er mjög bjartsýnn á það. Ég spjallaði við Gumma Gumm og hann sagði mér að ég væri í plönunum hjá honum. Allt gott og blessað með það. Svo er aðaldæmið að sanna sig. Ég reyndi mitt besta til að sanna mig í þessum leikjum á móti Ísrael og Eistlandi, og fannst það ganga nokkuð vel. Ég stimplaði mig ágætlega inn sem gæi sem getur borið eitthvað fram fyrir landsliðið. En svo er það í höndunum á Gumma að velja, sem er alls ekki auðvelt starf myndi ég segja,“ sagði Kristján. En var það Kristján sem hafði frumkvæðið að fyrrgreindu spjalli þeirra Guðmundar? „Nei, nei. Hann hringdi bara í mig þegar Ómar datt úr hópnum, fjórum dögum fyrir verkefnið [leikina við Eistland og Ísrael], og þá var ég bara inni. Hann sagði mér að ég væri í plönunum fyrir HM líka.“ En á skalanum 1-10 hversu brjálaður yrði Kristján ef hann kæmist ekki í HM-hópinn? „Ég myndi segja ellefu bara.“ Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþátt Seinni bylgjunnar í heild hér að neðan en þar er einnig rýnt í komandi leiki í 13. umferð Olís-deildar karla.
HM 2023 í handbolta Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða