Viðvaranirnar ná yfir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa og Breiðafjörð. Útlit er fyrir suðaustanátt og snjókoma í nótt sem gæti leitt til erfiðara akstursskilyrða.
Höfuðborgarsvæðið: 16. des. kl. 23:59–17. des. kl. 10:00
- Suðaustan átt og snjókoma. Útlit fyrir suðaustanátt og snjókoma í nótt. Gæti leitt til erfiðara akstursskilyrða.
Suðurland : 16 . des. kl. 22:00–17 . des. kl. 11:00
- Suðaustan átt og snjókoma. Suðaustan 10-15 m/s með snjókomu, einkum vestantil, og talsverð snjókoma á köflum. Einnig má búast við skafrenningi og takmörkuðu eða lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum.
Faxaflói : 16 . des. kl. 22:00–17 . des. kl. 12:00
- Suðaustan átt og snjókoma. Suðaustan 10-15 m/s með snjókomu, talsverð snjókoma á köflum. Einnig má búast við skafrenningi og takmörkuðu eða lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum.
Breiðafjörður : 16 . des. kl. 21:00–17 . des. kl. 22:00
- Suðaustan og austan átt og snjókoma: Suðaustan og austan 10-15 m/s með snjókomu, talsverð snjókoma á köflum. Einnig má búast við skafrenningi og takmörkuðu eða lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum.