United virkjar ákvæði fjögurra en ekki hjá De Gea Valur Páll Eiríksson skrifar 20. desember 2022 17:00 Erik ten Hag, stjóri United, ásamt David De Gea. EPA-EFE/ANDREW YATES Manchester United hefur virkjað framlengingarákvæði samninga fjögurra leikmanna liðsins en forráðamenn félagsins ákváðu að gera það ekki hjá markverðinum David De Gea. United framlengdi samninga Marcus Rashford, Diogo Dalot, Luke Shaw og miðjumannsins Fred. Allir voru þeir með ákvæði um eins árs framlengingu sem félagið gat virkjað einhliða. Samningar þeirra fjögurra áttu allir að renna út næsta sumar, eftir rúma sex mánuði. Leikmennirnir geta því ekki farið frítt frá Manchester-borg í sumar en samkvæmt breskum fjölmiðlum mun félagið hefja viðræður um enn frekari framlengingu á samningi þeirra Dalot og Rashford á næstu vikum. United ákvað ekki að virkja framlengingu á samningi spænska markvarðarins David De Gea en hann er á meðal launahærri leikmanna í ensku úrvalsdeildinni og fær hátt í 350 þúsund pund greidd vikulega, rúmlega 60 milljónir króna. Liðið vill þó ekki losna við De Gea, en mun þó ekki framlengja við hann nema á lægri kjörum. Manchester United snýr aftur úr HM-pásu annað kvöld þegar liðið mætir Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í enska deildabikarnum. Liðið situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, þremur frá Meistaradeildarsæti. Nottingham Forest er næsti andstæðingur liðsins í deildinni, þann 27. desember. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
United framlengdi samninga Marcus Rashford, Diogo Dalot, Luke Shaw og miðjumannsins Fred. Allir voru þeir með ákvæði um eins árs framlengingu sem félagið gat virkjað einhliða. Samningar þeirra fjögurra áttu allir að renna út næsta sumar, eftir rúma sex mánuði. Leikmennirnir geta því ekki farið frítt frá Manchester-borg í sumar en samkvæmt breskum fjölmiðlum mun félagið hefja viðræður um enn frekari framlengingu á samningi þeirra Dalot og Rashford á næstu vikum. United ákvað ekki að virkja framlengingu á samningi spænska markvarðarins David De Gea en hann er á meðal launahærri leikmanna í ensku úrvalsdeildinni og fær hátt í 350 þúsund pund greidd vikulega, rúmlega 60 milljónir króna. Liðið vill þó ekki losna við De Gea, en mun þó ekki framlengja við hann nema á lægri kjörum. Manchester United snýr aftur úr HM-pásu annað kvöld þegar liðið mætir Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í enska deildabikarnum. Liðið situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, þremur frá Meistaradeildarsæti. Nottingham Forest er næsti andstæðingur liðsins í deildinni, þann 27. desember.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira