Sigfús hefur áhyggjur af gömlu stöðunni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2023 10:02 Sigfús Sigurðsson og Guðjón Valur Sigurðsson ræða við Ulrik Wilbek eftir frægan leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. vísir/vilhelm Sigfús Sigurðsson hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM og segir það geta náð langt. Hann hefur þó smá áhyggjur af gömlu stöðunni sinni, á línunni. Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00. Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00.
Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti