Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 10:01 Michael Smith kyssir heimsbikarinn eftir sigur sinn Michael van Gerwen sem sést í bakgrunni. AP/Zac Goodwin Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. Smith vann settin 7-4 en það var þó einn leggur sem stóð öðrum framar í frábærum leik. Van Gerwen og Smith voru þá nálægt því að klára legginn með fæstum mögulegum pílum sem eru níu. THE BEST LEG OF ALL TIME! MICHAEL VAN GERWEN MISSES D12 FOR A NINE-DARTER, AND THEN SMITH PINS A PERFECT LEG HIMSELF!ONE OF THE GREATEST THINGS YOU'LL EVER SEE IN SPORT. pic.twitter.com/WyKWFcxq5V— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2023 Van Gerwen hitti fyrstu átta en klikkaði síðan á þeirri síðustu. Smith kastaði á eftir og setti allar pílur sínar á réttan stað. Hann vann því legginn með því að kasta níu fullkomnum pílum. Það var auðvitað einstök stemmning í Alexandra Palace og aldri meiri en í þessum magnaða legg. Það var líka mikil stemning heima hjá einum miklum stuðningsmanni Michael Smith. Hér fyrir neðan má sjá myndband þessar aðdáandi Smith gjörsamlega missti sig heima í stofu eftir að níu fullkomnar pílur í röð. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Pílukast Tengdar fréttir Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30 Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Sjá meira
Smith vann settin 7-4 en það var þó einn leggur sem stóð öðrum framar í frábærum leik. Van Gerwen og Smith voru þá nálægt því að klára legginn með fæstum mögulegum pílum sem eru níu. THE BEST LEG OF ALL TIME! MICHAEL VAN GERWEN MISSES D12 FOR A NINE-DARTER, AND THEN SMITH PINS A PERFECT LEG HIMSELF!ONE OF THE GREATEST THINGS YOU'LL EVER SEE IN SPORT. pic.twitter.com/WyKWFcxq5V— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2023 Van Gerwen hitti fyrstu átta en klikkaði síðan á þeirri síðustu. Smith kastaði á eftir og setti allar pílur sínar á réttan stað. Hann vann því legginn með því að kasta níu fullkomnum pílum. Það var auðvitað einstök stemmning í Alexandra Palace og aldri meiri en í þessum magnaða legg. Það var líka mikil stemning heima hjá einum miklum stuðningsmanni Michael Smith. Hér fyrir neðan má sjá myndband þessar aðdáandi Smith gjörsamlega missti sig heima í stofu eftir að níu fullkomnar pílur í röð. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Pílukast Tengdar fréttir Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30 Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Sjá meira
Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30
Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27