Guðmundur og Dagur fengu langbestu kosningu Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2023 16:20 Guðmundur Guðmundsson fékk flest atkvæði í kosningu Vísis en litlu munaði á honum og Degi Sigurðssyni. VÍSIR/VILHELM Alls vilja 35% lesenda Vísis að Guðmundur Guðmundsson verði áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Guðmundur hlaut flest atkvæði í könnun sem alls 10.839 manns tóku þátt í. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi í dag. Guðmundur hlaut flest atkvæði eða 3.789 talsins en fast á hæla honum, með 33% atkvæða, kom Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfara Japans með 3.532 atkvæði. Niðurstöðurnar má sjá neðst í greininni. Dagur Sigurðsson hefur síðustu ár stýrt japanska landsliðinu.EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Guðmundur og Dagur eiga það sameiginlegt að vera samningsbundnir fram á næsta ár, Guðmundur sem þjálfari Íslands og Dagur sem þjálfari Japans, og sagði formaður HSÍ í samtali við Vísi að ekki stæði til að skipta um mann í brúnni, þrátt fyrir að Ísland skyldi enda í 12. sæti HM. Alfreð Gíslason, þjálfari karlalandsliðs Þýskalands, varð í 3. sæti í könnun Vísis með 10% atkvæða og þeir Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs, og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, komu næstir á eftir. Alfreð hefur áður stýrt íslenska landsliðinu, á árunum 2006-2008. Aðeins 337 manns, eða 3% þeirra sem kusu, vildu sjá erlendan þjálfara taka við íslenska landsliðinu. Niðurstöður könnunarinnar má sjá í heild hér að neðan. Niðurstöður könnunar Vísis á meðal lesenda um hver eigi að stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Alls tóku 10.839 manns þátt.Vísir/SARA HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi í dag. Guðmundur hlaut flest atkvæði eða 3.789 talsins en fast á hæla honum, með 33% atkvæða, kom Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfara Japans með 3.532 atkvæði. Niðurstöðurnar má sjá neðst í greininni. Dagur Sigurðsson hefur síðustu ár stýrt japanska landsliðinu.EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Guðmundur og Dagur eiga það sameiginlegt að vera samningsbundnir fram á næsta ár, Guðmundur sem þjálfari Íslands og Dagur sem þjálfari Japans, og sagði formaður HSÍ í samtali við Vísi að ekki stæði til að skipta um mann í brúnni, þrátt fyrir að Ísland skyldi enda í 12. sæti HM. Alfreð Gíslason, þjálfari karlalandsliðs Þýskalands, varð í 3. sæti í könnun Vísis með 10% atkvæða og þeir Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs, og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, komu næstir á eftir. Alfreð hefur áður stýrt íslenska landsliðinu, á árunum 2006-2008. Aðeins 337 manns, eða 3% þeirra sem kusu, vildu sjá erlendan þjálfara taka við íslenska landsliðinu. Niðurstöður könnunarinnar má sjá í heild hér að neðan. Niðurstöður könnunar Vísis á meðal lesenda um hver eigi að stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Alls tóku 10.839 manns þátt.Vísir/SARA
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira