Sanngjarnt væri að tvöfalda grunnlaun hjúkrunarfræðinga Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. janúar 2023 13:30 Guðríður Kristín Þórðardóttir gaf innsýn í starf hjúkrunarfræðings í Ísland í dag. Stöð 2 Laun hjúkrunarfræðinga eiga að vera þau sömu og lækna, segir Guðríður Kristín Þórðardóttir, sem er með sex ára háskólanám og hefur unnið á Landspítalanum í yfir 25 ár. Umræðan um laun, álag, vinnutíma, menntun og ekki síst starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga hefur verið mikil í þjóðfélaginu að undanförnu. Í þættinum Ísland í dag fengu áhorfendur að heyra sögu Guðríðar Kristínar, sem kölluð er Gauja, og fá innsýn í daglegt starf hjúkrunarfræðinga. „Ég segist alltaf vera fædd og uppalin hér því ég byrjaði hér áður en ég fór í hjúkrunarfræðina. Ég var sjúkraliði fyrst eins og mamma,“ segir Gauja, sem starfar sem sérfræðingur á hjartadeild Landspítalans. „Ég held að ég sé á réttri hillu.“ Hún elskar starfið sitt og segir að vinnan sé alls konar. Sanngjarnt að tvöfalda grunnlaun „Grunnlaunin eru skammarlega lág, það er undir 500.000 á mánuði,“ segir Gauja þegar umræðan fer út í laun hjúkrunarfræðinga. „Ég myndi alveg vilja tvöfalda þessa tölu, það finnst mér alveg sanngjarnt.“ segir Gauja og ítrekar að launin sem eru búin að vera í umræðunni séu heildarlaun með álagi, næturvöktum, helgarvöktum og svo framvegis. „Þetta er rosalega mikil ábyrgð og erfitt nám. Flott fagfólk og miklir fagmenn koma úr hjúkrunarnámi, sérstaklega á Íslandi.“ Hún telur ekki líklegt að þetta verði að veruleika á meðan núverandi fjármálaráðherra er við völd. „Kannski getur maður bundið vonir við einhvern annan, ég veit það ekki.“ Aðspurð hvort hjúkrunarfræðingar í sömu stöðu og hún eigi að hafa sömu laun og læknar svarar Gauja, „Já klárlega. Ég er sérfræðingur í hjúkrun og á að vera með sömu laun og sérfræðingur í læknisfræði.“ Ísland í dag innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Landspítalinn Kjaramál Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Umræðan um laun, álag, vinnutíma, menntun og ekki síst starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga hefur verið mikil í þjóðfélaginu að undanförnu. Í þættinum Ísland í dag fengu áhorfendur að heyra sögu Guðríðar Kristínar, sem kölluð er Gauja, og fá innsýn í daglegt starf hjúkrunarfræðinga. „Ég segist alltaf vera fædd og uppalin hér því ég byrjaði hér áður en ég fór í hjúkrunarfræðina. Ég var sjúkraliði fyrst eins og mamma,“ segir Gauja, sem starfar sem sérfræðingur á hjartadeild Landspítalans. „Ég held að ég sé á réttri hillu.“ Hún elskar starfið sitt og segir að vinnan sé alls konar. Sanngjarnt að tvöfalda grunnlaun „Grunnlaunin eru skammarlega lág, það er undir 500.000 á mánuði,“ segir Gauja þegar umræðan fer út í laun hjúkrunarfræðinga. „Ég myndi alveg vilja tvöfalda þessa tölu, það finnst mér alveg sanngjarnt.“ segir Gauja og ítrekar að launin sem eru búin að vera í umræðunni séu heildarlaun með álagi, næturvöktum, helgarvöktum og svo framvegis. „Þetta er rosalega mikil ábyrgð og erfitt nám. Flott fagfólk og miklir fagmenn koma úr hjúkrunarnámi, sérstaklega á Íslandi.“ Hún telur ekki líklegt að þetta verði að veruleika á meðan núverandi fjármálaráðherra er við völd. „Kannski getur maður bundið vonir við einhvern annan, ég veit það ekki.“ Aðspurð hvort hjúkrunarfræðingar í sömu stöðu og hún eigi að hafa sömu laun og læknar svarar Gauja, „Já klárlega. Ég er sérfræðingur í hjúkrun og á að vera með sömu laun og sérfræðingur í læknisfræði.“ Ísland í dag innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Landspítalinn Kjaramál Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira