Fólk hneykslaðist þegar hún lét loka frekjuskarðinu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 9. febrúar 2023 21:01 Í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar fór tónlistarkonan Andrea Gylfadóttir yfir ferilinn. Stöð 2 „Ég var mjög opin og tók þátt í skemmtunum og spilaði í öllum partýum, en ég leit ekki endilega á þetta sem eitthvað sem ég ætlaði að gera,“ segir Andrea Gylfadóttir sem fór yfir glæstan tónlistarferilinn í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Þrátt fyrir að Andrea hafi ekki ætlað sér að gera feril úr söngnum gripu örlögin sannarlega í taumanna þegar hún var ráðin sem söngkona hljómsveitarinnar Grafík og tók þar við af Helga Björns. Varð hún fljótt ein vinsælasta söngkona landsins. Nokkru síðar stofnaði Andrea hljómsveitina Todmobile ásamt félögum sínum úr Tónlistarskólanum, þeim Þorvaldi Bjarna og Eyþóri Arnalds. Andrea segir fólk ekki hafa haft mikla trú á þeirri hljómsveit til að byrja með, en eftir að hún gaf út lagið Stelpurokk árið 1989 varð hún ein vinsælasta sveit landsins. „Fólk ályktar bara eitthvað, það leggur saman tvo og tvo og fær fimm“ Á þeim tíma voru konur ekki eins áberandi og karlar í tónlistarbransanum. Andrea segir fólk gjarnan hafa gert ráð fyrir því Andrea sæi bara um sönginn en strákarnir í bandinu sæju um alla aðra vinnu. „Þó að ég hafi skrifað flesta texta Todmobile þá heldur fólk enn þann dag í dag að þeir séu eftir strákana.“ Það er þó aðeins ein af þeim ranghugmyndum fólk hefur haft um Andreu. „Fólk ályktar bara eitthvað. Það leggur saman tvo og tvo og fær fimm,“ segir hún. „Vorum kannski meiri vinir en par“ Hún segir til dæmis frá því að fólk hafi gert ráð fyrir því að hún og Eyþór Arnalds væru hjón, sem þau voru aldrei. Andrea bjó þó með Þorvaldi Bjarna í nokkur ár. „Það var ekkert alltaf auðvelt. Við vorum náttúrlega saman að spila, í vinnunni og stúdíóinu. Maður tók stúdíóið og vinnuna með sér heim og heimilið í vinnuna. Við vorum ekkert alltaf sammála um allt, en þetta gekk ágætlega.“ Þó svo að sambandið hafi ekki gengið héldu þau þó áfram að vinna saman. „Við vorum eiginlega kannski meiri vinir en par, eitthvað í þá áttina,“ segir hún. Andrea Gylfa og Þorvaldur Bjarni voru par um tíma.Stöð 2 Hneykslaði fólk þegar hún lét laga tennurnar Þjóðþekktir einstaklingar þurfa oft að lifa við það að fólk leyfi sér að hafa skoðun á flestöllu sem það gerir. Þetta upplifði Andrea þegar hún lét laga tennur sínar fyrir nokkrum árum en frá tvítugsaldri hafði hún verið með stórt frekjuskarð. „Ég fékk svona beineyðingu, þannig tennurnar byrjuðu að losna og fara af stað og voru bara á leiðinni út. Það var ekki hægt að rétta neitt eða gera neitt. Þetta var ekki þegar ég var ung, þetta byrjar svona um tvítugt og svo varð þetta alltaf meira og meira.“ Mörgum þótti frekjuskarðið mikilvægur hluti af hennar karakter, þannig að þegar hún lét loka því urðu einhverjir hneykslaðir. „Fólki finnst það hafa rétt á því að ræða í rauninni hvað sem er,“ segir Andrea. Hún segist þó hafa svarað einum á þann hátt að þetta væri rétt eins og hún færi að hneykslast á því að fótbrotinn einstaklingur færi upp á spítala, því henni þætti svo flott að vera fótbrotinn. Klippa: Fólk hneykslaðist þegar hún lét loka frekjuskarðinu Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30 Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00 Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30 Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum „Ég kúkaði á mig uppi á sviði í Brussel,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp, aðspurður hvert sé vandræðalegasta augnablik sem hann hafi upplifað uppi á sviði. 1. febrúar 2023 14:31 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Þrátt fyrir að Andrea hafi ekki ætlað sér að gera feril úr söngnum gripu örlögin sannarlega í taumanna þegar hún var ráðin sem söngkona hljómsveitarinnar Grafík og tók þar við af Helga Björns. Varð hún fljótt ein vinsælasta söngkona landsins. Nokkru síðar stofnaði Andrea hljómsveitina Todmobile ásamt félögum sínum úr Tónlistarskólanum, þeim Þorvaldi Bjarna og Eyþóri Arnalds. Andrea segir fólk ekki hafa haft mikla trú á þeirri hljómsveit til að byrja með, en eftir að hún gaf út lagið Stelpurokk árið 1989 varð hún ein vinsælasta sveit landsins. „Fólk ályktar bara eitthvað, það leggur saman tvo og tvo og fær fimm“ Á þeim tíma voru konur ekki eins áberandi og karlar í tónlistarbransanum. Andrea segir fólk gjarnan hafa gert ráð fyrir því Andrea sæi bara um sönginn en strákarnir í bandinu sæju um alla aðra vinnu. „Þó að ég hafi skrifað flesta texta Todmobile þá heldur fólk enn þann dag í dag að þeir séu eftir strákana.“ Það er þó aðeins ein af þeim ranghugmyndum fólk hefur haft um Andreu. „Fólk ályktar bara eitthvað. Það leggur saman tvo og tvo og fær fimm,“ segir hún. „Vorum kannski meiri vinir en par“ Hún segir til dæmis frá því að fólk hafi gert ráð fyrir því að hún og Eyþór Arnalds væru hjón, sem þau voru aldrei. Andrea bjó þó með Þorvaldi Bjarna í nokkur ár. „Það var ekkert alltaf auðvelt. Við vorum náttúrlega saman að spila, í vinnunni og stúdíóinu. Maður tók stúdíóið og vinnuna með sér heim og heimilið í vinnuna. Við vorum ekkert alltaf sammála um allt, en þetta gekk ágætlega.“ Þó svo að sambandið hafi ekki gengið héldu þau þó áfram að vinna saman. „Við vorum eiginlega kannski meiri vinir en par, eitthvað í þá áttina,“ segir hún. Andrea Gylfa og Þorvaldur Bjarni voru par um tíma.Stöð 2 Hneykslaði fólk þegar hún lét laga tennurnar Þjóðþekktir einstaklingar þurfa oft að lifa við það að fólk leyfi sér að hafa skoðun á flestöllu sem það gerir. Þetta upplifði Andrea þegar hún lét laga tennur sínar fyrir nokkrum árum en frá tvítugsaldri hafði hún verið með stórt frekjuskarð. „Ég fékk svona beineyðingu, þannig tennurnar byrjuðu að losna og fara af stað og voru bara á leiðinni út. Það var ekki hægt að rétta neitt eða gera neitt. Þetta var ekki þegar ég var ung, þetta byrjar svona um tvítugt og svo varð þetta alltaf meira og meira.“ Mörgum þótti frekjuskarðið mikilvægur hluti af hennar karakter, þannig að þegar hún lét loka því urðu einhverjir hneykslaðir. „Fólki finnst það hafa rétt á því að ræða í rauninni hvað sem er,“ segir Andrea. Hún segist þó hafa svarað einum á þann hátt að þetta væri rétt eins og hún færi að hneykslast á því að fótbrotinn einstaklingur færi upp á spítala, því henni þætti svo flott að vera fótbrotinn. Klippa: Fólk hneykslaðist þegar hún lét loka frekjuskarðinu
Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30 Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00 Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30 Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum „Ég kúkaði á mig uppi á sviði í Brussel,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp, aðspurður hvert sé vandræðalegasta augnablik sem hann hafi upplifað uppi á sviði. 1. febrúar 2023 14:31 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
„Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30
Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00
Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30
Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum „Ég kúkaði á mig uppi á sviði í Brussel,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp, aðspurður hvert sé vandræðalegasta augnablik sem hann hafi upplifað uppi á sviði. 1. febrúar 2023 14:31