Girma kom í mark á 7:23.81 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu.
WORLD RECORD!
— World Athletics (@WorldAthletics) February 15, 2023
Ethiopia's Lamecha Girma shatters the 25-year-old 3000m world indoor record at @Meeting_Lievin with 7:23.81, taking 1.09s off the previous mark.#WorldIndoorTour pic.twitter.com/QUfFf8mw2O
Heimsmetið var orðið 25 ára gamalt og það átti Daniel Komen sem hljóp 3000 metrana á 7:24.90 mín. árið 1998.
Þessi tími þýðir að Girma hljóð hvern kílómetra að meðaltali á tveimur mínútum og 28 sekúndum.
Girma hljóð fyrstu fimmtán hundruð metranna á 3:42 mín og fyrstu tvo kílómetrana á fjórum mínútum og 55 sekúndum sem er ótrúlegur tími.
Girma er 22 ára gamall en á enn eftir að vinna gull á stórmóti.
Girma er silfurhafi frá Ólympíuleikunum í Tókýó en þau vann hann í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann vann síðan silfur í 3000 metra hlaupi á HM innanhúss í Serbíu í fyrra og annað silfur í 3000 metra hindrunarhlaupi á HM í fyrra.
!
— FFAthlétisme (@FFAthletisme) February 15, 2023
Quelle course ! Lamecha Girma s'empare du meilleur chrono mondial sur 3000 m en 7'23''81 et efface la performance mythique de Daniel Komen (7'24''90 en 1998) !
Suivez le @Meeting_Lievin en sur @lachainelequipe pic.twitter.com/8wa2bwkPjE