Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við fréttastofu. Einn sjúkrabíll var sendur á vettvang en meiðsli vegna árekstursins voru minniháttar samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði.
Lögregla stýrði um tíma umferð á gatnamótunum og lokaði fyrir umferð um hluta þeirra.