Einnig verður rætt við borgarfulltrúa sem er ósátt við fyrirhugaða lokun Borgarskjalasafns em tekin verður fyrir í borgarstjórn á morgun.
Þá fræðumst við um þjóðfund um framtíð skólaþjónustu á íslandi sem Mennta- og barnamálaráðherra stendur fyrir í Hörpu í dag og heyrum í kvikmyndafræðingi sem er ekki allskostar sátt við dómnefnd Edduverðlaunanna.