Diljá spáð áfram í úrslitin Máni Snær Þorláksson skrifar 7. mars 2023 12:05 Diljá Pétursdóttir keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool í maí. Vísir/Hulda Margrét Íslenska framlaginu í Eurovision er nú spáð 24. sæti í keppninni. Afar líklegt er að Diljá komist í gegnum undankeppnina þar sem einungis sex löndum í okkar riðli er spáð betra gengi í keppninni. Síðan það varð ljóst að Diljá myndi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Power hefur Ísland farið hægt og rólega upp töflur veðbankanna. Áður en Diljá vann Söngvakeppnina var Íslandi spáð 28. sæti en nú vermum við 24. sætið í spám veðbankanna. Diljá stefnir þó mun hærra eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina: Alls taka sextán þjóðir þátt í seinni undankeppninni, Ísland þar með talið. Tíu komast svo áfram og taka þátt á úrslitakvöldinu. Þegar þetta er skrifað er einungis sex þjóðum af þeim sem keppa í seinni undankeppninni spáð betra gengi en Íslandi í keppninni. Ef niðurstöður verða á þann veg sem veðbankar spá nú ættu Armenía, Austurríki, Ástralía, Eistland, Georgía og Pólland að komast áfram á undan Íslandi. Þá eru hins vegar fjögur sæti í úrslitin eftir og Ísland ætti að fá eitt þeirra samkvæmt spám veðbankanna. Kýpur, Danmörk og Slóvenía ættu svo að fylgja með í úrslitin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sætum þjóðunum sem keppa í seinni undankeppninni er spáð: Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti Hafa þarf í huga að um spá er að ræða og því er það að sjálfsögðu alls ekki staðfest að Ísland komist áfram. Miðað við þetta gætu landsmenn þó að minnsta kosti farið að huga að því að taka frá 13. maí næstkomandi fyrir Eurovision partý. Eurovision Bretland Tónlist Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Síðan það varð ljóst að Diljá myndi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Power hefur Ísland farið hægt og rólega upp töflur veðbankanna. Áður en Diljá vann Söngvakeppnina var Íslandi spáð 28. sæti en nú vermum við 24. sætið í spám veðbankanna. Diljá stefnir þó mun hærra eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina: Alls taka sextán þjóðir þátt í seinni undankeppninni, Ísland þar með talið. Tíu komast svo áfram og taka þátt á úrslitakvöldinu. Þegar þetta er skrifað er einungis sex þjóðum af þeim sem keppa í seinni undankeppninni spáð betra gengi en Íslandi í keppninni. Ef niðurstöður verða á þann veg sem veðbankar spá nú ættu Armenía, Austurríki, Ástralía, Eistland, Georgía og Pólland að komast áfram á undan Íslandi. Þá eru hins vegar fjögur sæti í úrslitin eftir og Ísland ætti að fá eitt þeirra samkvæmt spám veðbankanna. Kýpur, Danmörk og Slóvenía ættu svo að fylgja með í úrslitin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sætum þjóðunum sem keppa í seinni undankeppninni er spáð: Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti Hafa þarf í huga að um spá er að ræða og því er það að sjálfsögðu alls ekki staðfest að Ísland komist áfram. Miðað við þetta gætu landsmenn þó að minnsta kosti farið að huga að því að taka frá 13. maí næstkomandi fyrir Eurovision partý.
Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti
Eurovision Bretland Tónlist Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira