Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2023 16:15 Mildi þykir að enginn skyldi látast í troðningnum sem myndaðist fyrir utan Stade de France í fyrra, á úrslitaleik Meistaradeildarinnar. UEFA bar meginábyrgð á því sem á gekk. Getty/Matthias Hangst UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. Liverpool tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleiknum en leikurinn hófst 36 mínútum síðar en áætlað var vegna vandræða utan vallar. Mikill fjöldi stuðningsmanna komst þar ekkert áleiðis á leið inn á leikvanginn og var táragasi meðal annars beitt á fjöldann, eins og sjá mátti á myndskeiðum þar sem meðal annars voru grátandi börn innan um aðra stuðningsmenn. UEFA announce they will refund tickets to the 19,618 Liverpool fans affected by the difficulties in accessing the stadium during the 2022 Champions League final last May. pic.twitter.com/mbbdhPd8Tb— B/R Football (@brfootball) March 7, 2023 Samkvæmt óháðri skýrslu bar UEFA aðalábyrgð á því sem á gekk og nú hefur sambandið samþykkt að endurgreiða stuðningsfólki Liverpool, eða alls 19.618 miða. Samkvæmt grein The Guardian mun þetta kosta UEFA um 3 milljónir punda, eða jafnvirði yfir hálfs milljarðs íslenskra króna. UEFA og frönsk yfirvöld reyndu í upphafi að kenna miðalausu stuðningsfólki um það sem á gekk fyrir utan leikvanginn en samkvæmt fyrrnefndri skýrslu voru engar sannanir sem studdu þann málflutning. Talin var mesta mildi að allir skyldu sleppa lifandi frá látunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjá meira
Liverpool tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleiknum en leikurinn hófst 36 mínútum síðar en áætlað var vegna vandræða utan vallar. Mikill fjöldi stuðningsmanna komst þar ekkert áleiðis á leið inn á leikvanginn og var táragasi meðal annars beitt á fjöldann, eins og sjá mátti á myndskeiðum þar sem meðal annars voru grátandi börn innan um aðra stuðningsmenn. UEFA announce they will refund tickets to the 19,618 Liverpool fans affected by the difficulties in accessing the stadium during the 2022 Champions League final last May. pic.twitter.com/mbbdhPd8Tb— B/R Football (@brfootball) March 7, 2023 Samkvæmt óháðri skýrslu bar UEFA aðalábyrgð á því sem á gekk og nú hefur sambandið samþykkt að endurgreiða stuðningsfólki Liverpool, eða alls 19.618 miða. Samkvæmt grein The Guardian mun þetta kosta UEFA um 3 milljónir punda, eða jafnvirði yfir hálfs milljarðs íslenskra króna. UEFA og frönsk yfirvöld reyndu í upphafi að kenna miðalausu stuðningsfólki um það sem á gekk fyrir utan leikvanginn en samkvæmt fyrrnefndri skýrslu voru engar sannanir sem studdu þann málflutning. Talin var mesta mildi að allir skyldu sleppa lifandi frá látunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjá meira