Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2023 11:30 Lionel Messi náði sér ekki á strik í leikjunum gegn Bayern München. getty/Chris Brunskill Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. Rothen gaf Messi engan afslátt eftir að PSG féll úr leik fyrir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Bæjarar unnu einvígið, 3-0 samanlagt. Rothen, sem lék með PSG á árunum 2004-10, var ekki hrifinn af framlagi Messis í leiknum á miðvikudaginn og segir allt annað að sjá hann þegar hann spilar með PSG og svo argentínska landsliðinu. Sem frægt er leiddi Messi Argentínumenn til heimsmeistaratitils í Katar í lok síðasta árs. „Grínið er að við sáum leikina hans í Katar, hvernig hann hreyfði sig og lagði sig fram. Og það er allt í lagi, þetta er jú einu sinni landsliðið og annar hlutur en berðu smá virðingu fyrir félaginu þínu sem gerir þér kleift að halda stöðu þinni og launum,“ sagði Rothen. „Aðeins PSG gæti fært honum það og félagið féll að fótum hans því það hélt að Messi myndi hjálpa því að vinna Meistaradeildina. En hann vinnur hana ekki neitt!“ Rothen var ekki hættur og hélt áfram að gagnrýna Messi. „Hann vill ekki vera tengdur félaginu. Hann segir að hann hafi aðlagast en hverju hefur hann aðlagast? Þú skoraðir átján mörk og lagði upp sextán í ár gegn Angers og Clermont. En í leikjunum sem skipta máli hverfurðu.“ Messi hefur ekki unnið Meistaradeildina síðan 2015 þegar hann lék með Barcelona. Bæði tímabilin sín hjá PSG hefur liðið fallið úr leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Rothen gaf Messi engan afslátt eftir að PSG féll úr leik fyrir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Bæjarar unnu einvígið, 3-0 samanlagt. Rothen, sem lék með PSG á árunum 2004-10, var ekki hrifinn af framlagi Messis í leiknum á miðvikudaginn og segir allt annað að sjá hann þegar hann spilar með PSG og svo argentínska landsliðinu. Sem frægt er leiddi Messi Argentínumenn til heimsmeistaratitils í Katar í lok síðasta árs. „Grínið er að við sáum leikina hans í Katar, hvernig hann hreyfði sig og lagði sig fram. Og það er allt í lagi, þetta er jú einu sinni landsliðið og annar hlutur en berðu smá virðingu fyrir félaginu þínu sem gerir þér kleift að halda stöðu þinni og launum,“ sagði Rothen. „Aðeins PSG gæti fært honum það og félagið féll að fótum hans því það hélt að Messi myndi hjálpa því að vinna Meistaradeildina. En hann vinnur hana ekki neitt!“ Rothen var ekki hættur og hélt áfram að gagnrýna Messi. „Hann vill ekki vera tengdur félaginu. Hann segir að hann hafi aðlagast en hverju hefur hann aðlagast? Þú skoraðir átján mörk og lagði upp sextán í ár gegn Angers og Clermont. En í leikjunum sem skipta máli hverfurðu.“ Messi hefur ekki unnið Meistaradeildina síðan 2015 þegar hann lék með Barcelona. Bæði tímabilin sín hjá PSG hefur liðið fallið úr leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira