„Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2023 15:00 Sigurður Bragason á hliðarlínunni með ÍBV. Vísir/Diego „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. Framkvæmdastjóri HSÍ vísaði því máli til aganefndar sambandsins. Sigurður var ekki dæmdur í bann fyrir klappið meinta á afturendann heldur fékk hann tveggja leikja bann fyrir aðra óviðeigandi hegðun eftir leikinn. „Ég vil taka það skýrt fram að ástæðan fyrir því að ég talaði við þessa konu. Hvernig hún upplifði hvernig ég þakkaði henni fyrir leikinn fannst mér leiðinlegt. Það var ekkert kynferðislegt í þessu. Það að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar. Ekki í búð, ekki á bar. Ekki neins staðar,“ segir Sigurður. Þjálfarinn var ekki ánægður með að leikmenn ÍBV hefðu verið spurðir út í hans mál í útsendingu RÚV frá undanúrslitum bikarkeppninnar. „Ég fór ekki á leikinn því ég er kappsamur og má ekki hafa nein afskipti af leiknum. Það væri alveg týpískt ég að góla eitthvað inn á. Ég var bara á sjó og horfði svo á leikinn,“ segir Sigurður og bætir við. „Þegar fyrirliðinn minn er tekinn í viðtal eftir sigurleik og það er verið að syngja slor og skít í stúkunni. Hún er spurð hvar sé Siggi? Ég skal taka þátt í umræðu um ofbeldi í íþróttum. Ég hef þjálfað konur í fimm ár og vandað mig. Það má spyrja þær hvernig samskiptin séu við mig.“ Sjá má viðtalið við Sigurð hér að neðan. Klippa: Sigurður Bragason svarar fyrir sig Olís-deild kvenna ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri HSÍ vísaði því máli til aganefndar sambandsins. Sigurður var ekki dæmdur í bann fyrir klappið meinta á afturendann heldur fékk hann tveggja leikja bann fyrir aðra óviðeigandi hegðun eftir leikinn. „Ég vil taka það skýrt fram að ástæðan fyrir því að ég talaði við þessa konu. Hvernig hún upplifði hvernig ég þakkaði henni fyrir leikinn fannst mér leiðinlegt. Það var ekkert kynferðislegt í þessu. Það að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar. Ekki í búð, ekki á bar. Ekki neins staðar,“ segir Sigurður. Þjálfarinn var ekki ánægður með að leikmenn ÍBV hefðu verið spurðir út í hans mál í útsendingu RÚV frá undanúrslitum bikarkeppninnar. „Ég fór ekki á leikinn því ég er kappsamur og má ekki hafa nein afskipti af leiknum. Það væri alveg týpískt ég að góla eitthvað inn á. Ég var bara á sjó og horfði svo á leikinn,“ segir Sigurður og bætir við. „Þegar fyrirliðinn minn er tekinn í viðtal eftir sigurleik og það er verið að syngja slor og skít í stúkunni. Hún er spurð hvar sé Siggi? Ég skal taka þátt í umræðu um ofbeldi í íþróttum. Ég hef þjálfað konur í fimm ár og vandað mig. Það má spyrja þær hvernig samskiptin séu við mig.“ Sjá má viðtalið við Sigurð hér að neðan. Klippa: Sigurður Bragason svarar fyrir sig
Olís-deild kvenna ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Sjá meira