Tiger eyðir óvissunni fyrir Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2023 09:30 Létt var yfir Tiger Woods þegar hann æfði á Augusta National vellinum í gær. getty/Andrew Redington Tiger Woods ætlar sér að keppa á Masters sem hefst á fimmtudaginn í þessari viku. Hann æfði á Augusta National vellinum í Georgíu í gær. Tiger hefur aðeins keppt á einu PGA-móti undanfarna sjö mánuði. Hann endaði í 45. sæti á Genesis Invitational í febrúar. En allt bendir til þess að Tiger verði meðal keppenda á Masters seinna í vikunni. Hann var allavega mættur á Augusta National völlinn í gær og æfði í um hálftíma. Tiger sneri aftur á golfvöllinn á Masters í fyrra eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í febrúar 2021. Hann náði sér ekki á strik á Masters á síðasta ári og endaði í 47. sæti. Hinn 47 ára Tiger hefur keppt 24 sinnum á Masters og unnið mótið fimm sinnum, síðast 2019. Það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Golf Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger hefur aðeins keppt á einu PGA-móti undanfarna sjö mánuði. Hann endaði í 45. sæti á Genesis Invitational í febrúar. En allt bendir til þess að Tiger verði meðal keppenda á Masters seinna í vikunni. Hann var allavega mættur á Augusta National völlinn í gær og æfði í um hálftíma. Tiger sneri aftur á golfvöllinn á Masters í fyrra eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í febrúar 2021. Hann náði sér ekki á strik á Masters á síðasta ári og endaði í 47. sæti. Hinn 47 ára Tiger hefur keppt 24 sinnum á Masters og unnið mótið fimm sinnum, síðast 2019. Það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008.
Golf Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira