Daníel Guðjohnsen skrifar undir atvinnumannasamning við Malmö Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2023 14:15 Daníel Tristan Guðjohnsen hefur skrifað undir atvinnumannasamning við Malmö. Malmö Hinn 17 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen hefur skrifað undir atvinnumannasamning við sænska úrvalsdeildarfélagið Malmö. Félagið greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, en Daníel gekk í raðir Malmö síðastliðinn ágúst. Síðan þá hefur hann verið lykilmaður í U19 ára liði félagsins og fær nú atvinnumannasamning að launum. View this post on Instagram A post shared by Malmo FF (@malmo_ff) Daníel Tristan er 17 ára gamall, fæddur árið 2006, og er yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, fyrrum atvinnumanns, og Ragnheiðar Sveinsdóttur. Daníel og bræður hans stunda nú allir sína iðju í Svíaríki en Andri Lucas Guðjohnsen fór frá B-liði Real Madrid til Norrköping síðastliðið sumar og Sveinn Aron Guðjohnsen hefur leikið með Elfsborg síðan árið 2021. Eins og áður segir hefur Daníel verið mikilvægur hlekkur í U19 ára liði Malmö, en leikmaðurinn hefur fengið nokkur tækifæri sem varamaður hjá aðalliðinu á undirbúningstímabilinu fyrir nýhafið tímabil. Þá var hann einnig á bekknum hjá liðinu í tveimur bikarleikjum í vor, gegn Degerfors og Djurgården. Sænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Félagið greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, en Daníel gekk í raðir Malmö síðastliðinn ágúst. Síðan þá hefur hann verið lykilmaður í U19 ára liði félagsins og fær nú atvinnumannasamning að launum. View this post on Instagram A post shared by Malmo FF (@malmo_ff) Daníel Tristan er 17 ára gamall, fæddur árið 2006, og er yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, fyrrum atvinnumanns, og Ragnheiðar Sveinsdóttur. Daníel og bræður hans stunda nú allir sína iðju í Svíaríki en Andri Lucas Guðjohnsen fór frá B-liði Real Madrid til Norrköping síðastliðið sumar og Sveinn Aron Guðjohnsen hefur leikið með Elfsborg síðan árið 2021. Eins og áður segir hefur Daníel verið mikilvægur hlekkur í U19 ára liði Malmö, en leikmaðurinn hefur fengið nokkur tækifæri sem varamaður hjá aðalliðinu á undirbúningstímabilinu fyrir nýhafið tímabil. Þá var hann einnig á bekknum hjá liðinu í tveimur bikarleikjum í vor, gegn Degerfors og Djurgården.
Sænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira