Inter mætir nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 21:40 Lautaro Martínez skoraði og fagnaði innilega. Valerio Pennicino/Getty Images Inter Milan stöðvaði Evrópuævintýri Benfica og tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 3-3 jafntefli á San Siro í kvöld. Inter vann fyrri leik liðanna í Portúgal 2-0 og einvígið því 5-3. Það var ljóst fyrir leik kvöldsins að gestirnir ættu einkar erfitt verkefni fyrir höndum eftir 2-0 tap í Portúgal. Verkefnið varð nær ógerlegt þegar Nicolò Barella kom Inter yfir eftir tæpan stundarfjórðung. Hinn norski Fredrik Aursnes jafnaði metin fyrir gestina og staðan var 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn gengu svo frá einvíginu í síðari hálfleik. Lautaro Martínez skoraði á 65. mínútu og Joaquin Correa kom Inter í 3-1 yfir þegar tólf mínútur lifðu leiks. Þarna var staðan í einvíginu 5-1 og Inter komið áfram. Gestirnir löguðu þó stöðuna örlítið með því að skora tvö mörk undir lok leiks og jafna leikinn. Antonio Silva skoraði á 86. mínútu og Petar Musa jafnaði þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur á San Siro 3-3. 1 - AC Milan and Inter will meet in 5 matches in the same season for the first time in the history. Derby.#UCL #InterBenfica pic.twitter.com/yikIXGpX5G— OptaPaolo (@OptaPaolo) April 19, 2023 Inter mun mæta nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitum. Þýðir það að liðin munu mætast alls fimm sinnum á leiktíðinni. Er það í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. 19. apríl 2023 10:32 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Það var ljóst fyrir leik kvöldsins að gestirnir ættu einkar erfitt verkefni fyrir höndum eftir 2-0 tap í Portúgal. Verkefnið varð nær ógerlegt þegar Nicolò Barella kom Inter yfir eftir tæpan stundarfjórðung. Hinn norski Fredrik Aursnes jafnaði metin fyrir gestina og staðan var 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn gengu svo frá einvíginu í síðari hálfleik. Lautaro Martínez skoraði á 65. mínútu og Joaquin Correa kom Inter í 3-1 yfir þegar tólf mínútur lifðu leiks. Þarna var staðan í einvíginu 5-1 og Inter komið áfram. Gestirnir löguðu þó stöðuna örlítið með því að skora tvö mörk undir lok leiks og jafna leikinn. Antonio Silva skoraði á 86. mínútu og Petar Musa jafnaði þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur á San Siro 3-3. 1 - AC Milan and Inter will meet in 5 matches in the same season for the first time in the history. Derby.#UCL #InterBenfica pic.twitter.com/yikIXGpX5G— OptaPaolo (@OptaPaolo) April 19, 2023 Inter mun mæta nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitum. Þýðir það að liðin munu mætast alls fimm sinnum á leiktíðinni. Er það í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. 19. apríl 2023 10:32 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. 19. apríl 2023 10:32