Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 10:01 Karl III konungur Bretlands verður krýndur um næstu helgi. Getty/Carrie Davenport Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Karl konungur hinn III, betur þekktur sem Karl Bretaprins, verður krýndur til konungs um næstu helgi, fyrstu helgi maímánaðar. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa því beðið lið deildarinnar um að spila breska þjóðsönginn fyrir leiki helgarinnar. Ákvörðunin liggur þó hjá liðunum 10 sem eiga heimaleiki segir í frétt The Athletic. Liverpool mætir Brentford á Anfield og talið er að þjóðsöngnum verði illa tekið þar en stuðningsfólk Liverpool hefur áður púað á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Karl Konungur verður krýndur í hádeginu á laugardag og vegna þess hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að það verði enginn hádegisleikur eins og vani er. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin biður liðum að spila þjóðsönginn en það var einnig gert til að votta Elísabetu Bretlandsdrottningu virðingu eftir andlát hennar í september. Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton Fótbolti Enski boltinn Karl III Bretakonungur Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Karl konungur hinn III, betur þekktur sem Karl Bretaprins, verður krýndur til konungs um næstu helgi, fyrstu helgi maímánaðar. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa því beðið lið deildarinnar um að spila breska þjóðsönginn fyrir leiki helgarinnar. Ákvörðunin liggur þó hjá liðunum 10 sem eiga heimaleiki segir í frétt The Athletic. Liverpool mætir Brentford á Anfield og talið er að þjóðsöngnum verði illa tekið þar en stuðningsfólk Liverpool hefur áður púað á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Karl Konungur verður krýndur í hádeginu á laugardag og vegna þess hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að það verði enginn hádegisleikur eins og vani er. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin biður liðum að spila þjóðsönginn en það var einnig gert til að votta Elísabetu Bretlandsdrottningu virðingu eftir andlát hennar í september. Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton
Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton
Fótbolti Enski boltinn Karl III Bretakonungur Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira