Komst af leigumarkaðnum á Verkalýðsdaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2023 15:37 María og Steinar trúlofuðu sig í desember í fyrra. Thelma Arngríms Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors hafa fest kaup í þríbýlishúsi í Hafnarfirði sem þau ætla að taka í gegn. María Thelma fagnar því að vera ekki leigjandi lengur. Hún hafi losnað af leigumarkaðnum á sjálfan verkalýðsdeginum. „Lyklaafhending að þríbýli í Hafnarfirði með hraungirtum garði býður eftir okkur. En fyrst eru það framkvæmdir,“ skrifar María Thelma við færslu á samfélagsmiðlum og birtir myndir af sér með lykla í hönd. View this post on Instagram A post shared by MARÍA THELMA (@mariathelma93) María og Steinar hafa verið saman í rúmt ár og trúlofuðu sig í desember í fyrra, þegar Steinar kom Maríu á óvart með bónorði á göngu í jólaþorpinu í Hafnarfirði. María Thelma útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur verið áberandi á hvíta tjaldinu síðan. Hún lék meðal annars í þáttaröðinni Fangar og Ófærð. Auk þess lék hún á móti danska stórleikaranum Mads Mikkelsen í kvikmyndinni Arctic. Steinar starfar sem viðskiptastjóri hjá Valitor og leikið í hinum ýmsu hlutverkum sem áhættuleikari, ásamt því að hafa getið gott orð af sér sem hnefaleikakappi. Steinar á einn son úr fyrra sambandi. Ástin og lífið Hafnarfjörður Leigumarkaður Tengdar fréttir Jólagöngutúrinn tók óvænta stefnu þegar María Thelma fékk bónorð Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors eru trúlofuð. Parið var á jólarölti í Hafnarfirði sem tók ansi óvænta stefnu þegar Steinar skellti sér á skeljarnar. 20. desember 2022 10:04 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Lyklaafhending að þríbýli í Hafnarfirði með hraungirtum garði býður eftir okkur. En fyrst eru það framkvæmdir,“ skrifar María Thelma við færslu á samfélagsmiðlum og birtir myndir af sér með lykla í hönd. View this post on Instagram A post shared by MARÍA THELMA (@mariathelma93) María og Steinar hafa verið saman í rúmt ár og trúlofuðu sig í desember í fyrra, þegar Steinar kom Maríu á óvart með bónorði á göngu í jólaþorpinu í Hafnarfirði. María Thelma útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur verið áberandi á hvíta tjaldinu síðan. Hún lék meðal annars í þáttaröðinni Fangar og Ófærð. Auk þess lék hún á móti danska stórleikaranum Mads Mikkelsen í kvikmyndinni Arctic. Steinar starfar sem viðskiptastjóri hjá Valitor og leikið í hinum ýmsu hlutverkum sem áhættuleikari, ásamt því að hafa getið gott orð af sér sem hnefaleikakappi. Steinar á einn son úr fyrra sambandi.
Ástin og lífið Hafnarfjörður Leigumarkaður Tengdar fréttir Jólagöngutúrinn tók óvænta stefnu þegar María Thelma fékk bónorð Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors eru trúlofuð. Parið var á jólarölti í Hafnarfirði sem tók ansi óvænta stefnu þegar Steinar skellti sér á skeljarnar. 20. desember 2022 10:04 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Jólagöngutúrinn tók óvænta stefnu þegar María Thelma fékk bónorð Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors eru trúlofuð. Parið var á jólarölti í Hafnarfirði sem tók ansi óvænta stefnu þegar Steinar skellti sér á skeljarnar. 20. desember 2022 10:04