Undraverður bati Blæs vekur mikla athygli: „Það eina sem ég hef hugsað um“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 15:31 Blær meiddist mjög illa gegn Fram í apríl en sneri aftur inn á völlinn í gærkvöldi Vísir/bjarni Margir ráku upp stór augu þegar að Blær Hinriksson, sem meiddist illa á dögunum í leik með Aftureldingu, sneri óvænt aftur inn á völlinn í undanúrslitum Olís deildarinnar í gærkvöldi. Blær meiddist í leik með Aftureldingu gegn Fram um miðjan aprílmánuð. Í fyrstu var búist við því versta, að hann væri ökklabrotinn en svo var ekki. Þessi öflugi leikmaður meiddist þó illa, hlaut beinmar og skaddaði liðbönd. Margir bjuggust við því að hann myndi ekki spila meira með Aftureldingu á tímabilinu en í gær kom hann óvænt við sögu í fyrsta leik Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Olís deildarinnar. „Ég er bara með tognuð liðbönd, illa tognaður en á endanum er bara mikil vinna á bak við þessa endurkomu,“ sagði Blær í beinni útsendingu eftir sigur Aftureldingar á Haukum í gær. „Vinna sem ég hef lagt í þetta dag og nótt. Þetta er það eina sem ég hef hugsað um. Í samráði við góða menn, Einar Einarsson sjúkraþjálfara og sjúkrateymi Aftureldingar, auk mikillar vinnu sem ég lagði í eftir að hafa sett mér markmið og tekið þetta skref fyrir skref. Þá gerast svona hlutir.“ Blær segir að þegar að komið er inn á völlinn gleymist allur sársauki. Hann viðurkenndi þó að finna smá fyrir meiðslunum á þeirri stundu sem viðtalið var tekið. Þrotlaus vinna er að baki þessari snemmbúnu endurkomu hans. „Ég var bara á hækjum og gat varla stigið í löppina. Síðan leitaði ég bara ráða hjá fagaðila og við byrjum strax að vinna í þessu með styrktaræfingum, teygjum og með því að kæla endalaust. Ég byrjaði að synda á fullu til að halda mér í formi og æfa tvisvar til þrisvar sinnum á dag.“ Olís-deild karla Afturelding Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding- Haukar 28-24 | Afturelding komið yfir í einvíginu gegn Haukum Afturelding vann í kvöld fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum í Olís deild karla. Leikið var í Mosfellsbænum í kvöld fyrir framan troðfulla höll, lokatölur 28-24 Aftureldingu í vil. 5. maí 2023 22:11 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Sjá meira
Blær meiddist í leik með Aftureldingu gegn Fram um miðjan aprílmánuð. Í fyrstu var búist við því versta, að hann væri ökklabrotinn en svo var ekki. Þessi öflugi leikmaður meiddist þó illa, hlaut beinmar og skaddaði liðbönd. Margir bjuggust við því að hann myndi ekki spila meira með Aftureldingu á tímabilinu en í gær kom hann óvænt við sögu í fyrsta leik Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Olís deildarinnar. „Ég er bara með tognuð liðbönd, illa tognaður en á endanum er bara mikil vinna á bak við þessa endurkomu,“ sagði Blær í beinni útsendingu eftir sigur Aftureldingar á Haukum í gær. „Vinna sem ég hef lagt í þetta dag og nótt. Þetta er það eina sem ég hef hugsað um. Í samráði við góða menn, Einar Einarsson sjúkraþjálfara og sjúkrateymi Aftureldingar, auk mikillar vinnu sem ég lagði í eftir að hafa sett mér markmið og tekið þetta skref fyrir skref. Þá gerast svona hlutir.“ Blær segir að þegar að komið er inn á völlinn gleymist allur sársauki. Hann viðurkenndi þó að finna smá fyrir meiðslunum á þeirri stundu sem viðtalið var tekið. Þrotlaus vinna er að baki þessari snemmbúnu endurkomu hans. „Ég var bara á hækjum og gat varla stigið í löppina. Síðan leitaði ég bara ráða hjá fagaðila og við byrjum strax að vinna í þessu með styrktaræfingum, teygjum og með því að kæla endalaust. Ég byrjaði að synda á fullu til að halda mér í formi og æfa tvisvar til þrisvar sinnum á dag.“
Olís-deild karla Afturelding Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding- Haukar 28-24 | Afturelding komið yfir í einvíginu gegn Haukum Afturelding vann í kvöld fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum í Olís deild karla. Leikið var í Mosfellsbænum í kvöld fyrir framan troðfulla höll, lokatölur 28-24 Aftureldingu í vil. 5. maí 2023 22:11 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding- Haukar 28-24 | Afturelding komið yfir í einvíginu gegn Haukum Afturelding vann í kvöld fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum í Olís deild karla. Leikið var í Mosfellsbænum í kvöld fyrir framan troðfulla höll, lokatölur 28-24 Aftureldingu í vil. 5. maí 2023 22:11