Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. maí 2023 20:31 Sóley og Arnþór selja sumarhúsið í Grímsnesi sem er lítið og smart. Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. Um er að ræða 40 fermetra A hús á tveimur hæðum með skjólgóðri verönd og heitum potti við Húsasund 1. Ásett verð er 32 milljónir. Tvö svefnherbergi eru í húsinu og er útgengi á svalir úr öðru þeirra. Eldhús og stofa er í opnu og rúmgóðu rými með útgengi á verönd hússins sem snýr í suður. Rýmið er innréttað á afar smekklegan og nútímalegan hátt þar sem jarðlita tónar á veggjum og húsgögnum gera notalega stemmningu. Eldhúsinnrétting er nýleg og stílhrein með marmaralíkis borðplötu og gulllituðum höldum, sem setja sannarlega punktinn yfir i-ið. Stofan og eldhús eru í sama og opna rýminu.Sóley Þorsteinsdóttir Eldhúsinnrétting og tæki eru nýlega endurnýjuð.Sóley Þorsteinsdóttir Útgengi er frá stofu á veröndina sem er búin heitum potti.Sóley Þorsteinsdóttir Rýmið er málað í hlýlegum litatón.Sóley Þorsteinsdóttir Baðherbergi var endurnýjað að hluta fyrr á þessu ári. Sóley Þorsteinsdóttir Svefnrýmin eru tvö á efri hæð hússins.Sóley Þorsteinsdóttir Húsið og pallurinn var málaður árið 2022.Sóley Þorsteinsdóttir Bústaðurinn er staðsettur í rólegu umhverfi en stutt í alla helstu þjónustu.Sóley Þorsteinsdóttir Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46 Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Um er að ræða 40 fermetra A hús á tveimur hæðum með skjólgóðri verönd og heitum potti við Húsasund 1. Ásett verð er 32 milljónir. Tvö svefnherbergi eru í húsinu og er útgengi á svalir úr öðru þeirra. Eldhús og stofa er í opnu og rúmgóðu rými með útgengi á verönd hússins sem snýr í suður. Rýmið er innréttað á afar smekklegan og nútímalegan hátt þar sem jarðlita tónar á veggjum og húsgögnum gera notalega stemmningu. Eldhúsinnrétting er nýleg og stílhrein með marmaralíkis borðplötu og gulllituðum höldum, sem setja sannarlega punktinn yfir i-ið. Stofan og eldhús eru í sama og opna rýminu.Sóley Þorsteinsdóttir Eldhúsinnrétting og tæki eru nýlega endurnýjuð.Sóley Þorsteinsdóttir Útgengi er frá stofu á veröndina sem er búin heitum potti.Sóley Þorsteinsdóttir Rýmið er málað í hlýlegum litatón.Sóley Þorsteinsdóttir Baðherbergi var endurnýjað að hluta fyrr á þessu ári. Sóley Þorsteinsdóttir Svefnrýmin eru tvö á efri hæð hússins.Sóley Þorsteinsdóttir Húsið og pallurinn var málaður árið 2022.Sóley Þorsteinsdóttir Bústaðurinn er staðsettur í rólegu umhverfi en stutt í alla helstu þjónustu.Sóley Þorsteinsdóttir
Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46 Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46
Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00