Kviknaði í sánu eftir að ofn losnaði Máni Snær Þorláksson skrifar 17. maí 2023 12:13 Séð innan úr sánunni í Vesturbæjarlauginni. Vísir/Vilhelm Eldur kom upp í sánu í Vesturbæjarlaug í dag. Forstöðumaður sundlaugarinnar segir starfsmenn hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. Hún er vongóð að sánan opni aftur á næstu dögum, jafnvel á morgun ef allt gengur upp. „Þetta er sánuofninn sem var veggfestur, hann hefur losnað af veggnum með þeim afleiðingum að hann dettur á hliðina og hitinn kveikir í timbrinu, klæðningunni,“ segir Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Anna segir starfsmenn sundlaugarinnar hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. „Út frá því hvernig þetta lítur út þá hefur liðið mjög stuttur tími frá því að þetta gerist. Þetta hefði verið verra ef þetta hefði fengið að grassera lengur.“ Ummerki eldsins sjást greinilega á veggjum.Vísir/Vilhelm Sem betur fer hafi enginn verið inni í sánunni þegar eldurinn kom upp og því voru engin slys á fólki. Fljótlega hafi svo komið smiður sem fór yfir skemmdirnar. „Þeir sem sagt þurfa að skipta út klæðningunni þannig ég geri ráð fyrir að hún opni vonandi á næstu dögum,“ segir Anna. Ástandið á ofninum sem datt er þó ekki enn vitað en hann verður skoðaður þegar hann er búinn að kólna. Til hægri sést ofninn sem féll.Vísir/Vilhelm „Við eigum eftir að sjá ástandið á honum en þetta fór allt betur en á horfðist.“ Anna segir þetta vera í fyrsta skipti sem eldur kemur upp í Vesturbæjarlaug. „Starfsmenn hafa aldrei áður þurft að beita slökkvitækjum.“ Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Sjá meira
„Þetta er sánuofninn sem var veggfestur, hann hefur losnað af veggnum með þeim afleiðingum að hann dettur á hliðina og hitinn kveikir í timbrinu, klæðningunni,“ segir Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Anna segir starfsmenn sundlaugarinnar hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. „Út frá því hvernig þetta lítur út þá hefur liðið mjög stuttur tími frá því að þetta gerist. Þetta hefði verið verra ef þetta hefði fengið að grassera lengur.“ Ummerki eldsins sjást greinilega á veggjum.Vísir/Vilhelm Sem betur fer hafi enginn verið inni í sánunni þegar eldurinn kom upp og því voru engin slys á fólki. Fljótlega hafi svo komið smiður sem fór yfir skemmdirnar. „Þeir sem sagt þurfa að skipta út klæðningunni þannig ég geri ráð fyrir að hún opni vonandi á næstu dögum,“ segir Anna. Ástandið á ofninum sem datt er þó ekki enn vitað en hann verður skoðaður þegar hann er búinn að kólna. Til hægri sést ofninn sem féll.Vísir/Vilhelm „Við eigum eftir að sjá ástandið á honum en þetta fór allt betur en á horfðist.“ Anna segir þetta vera í fyrsta skipti sem eldur kemur upp í Vesturbæjarlaug. „Starfsmenn hafa aldrei áður þurft að beita slökkvitækjum.“
Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Sjá meira